fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Pressan

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

Pressan
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 06:30

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem hafa notað stefnumótaöpp í eigu fyrirtækisins M.A.D. Mobile, sem rekur nokkur slík öpp, geta átt von á að myndir, sem þeir settu inn á öppin, birtist á ólíklegustu stöðum.

BBC skýrir frá því að stór gagnaleki hafi komið upp hjá M.A.D. Mobile og sé talið að hann snerti 800.000 til 900.000 notendur. Ástæðan er að tölvuþrjótum tókst að brjótast inn í gagnabanka fyrirtækisins.

Það gerir þetta enn verra að það eru ekki bara prófílmyndir sem tölvuþrjótarnir komust yfir, því þeir komust einnig  yfir myndir sem notendur sendu sín á milli í einkaskilaboðum.

M.A.D. Mobile hefur nú lokað fyrir lekann en auðvelt var að sjá gögnin sem stolið var. Það þurfti aðeins að hafa hlekk á slóð, þar sem myndirnar voru, og þá var hægt að skoða myndirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fékk skilaboð frá manninum sem braut á henni í háskóla fyrir rúmum áratug – „Svo, ég nauðgaði þér“

Fékk skilaboð frá manninum sem braut á henni í háskóla fyrir rúmum áratug – „Svo, ég nauðgaði þér“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum samskiptastjóri Trump segir þetta þrennt hafa lagt bandarísk stjórnmál í rúst

Fyrrum samskiptastjóri Trump segir þetta þrennt hafa lagt bandarísk stjórnmál í rúst
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði