fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Pressan

143 látnir af völdum óþekkts sjúkdóms

Pressan
Fimmtudaginn 5. desember 2024 05:15

Lassaveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óþekktur sjúkdómur breiðist nú út í Panzi héraðinu í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Hann varð 143 að bana í nóvember.

Reuters skýrir frá þessu og hefur eftir embættismanni að staðan „sé mikið áhyggjuefni“ því smitum fjölgi sífellt.

Þess utan hamlar það hjálparstarfi að erfitt hefur reynst að útvega nóg af lyfjum.

Læknar hafa verið sendir til héraðsins til að taka sýni úr sjúklingum og til að rannsaka sjúkdóminn. Sjúkdómseinkennin eru að sögn ekki ósvipuð flensueinkennum.

Hin látnu létust að sögn heima hjá sér vegna skorts á aðhlynningu heilbrigðisstarfsfólks. Konur og börn hafa farið einna verst út úr sjúkdómnum.

Talsmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar sagði á þriðjudaginn að henni hafi verið gert aðvart um sjúkdóminn og að verið sé að rannsaka hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nýjar vendingar í sakamáli á barnaspítala – Sögð hafa ætlað að myrða samstarfsfólk

Nýjar vendingar í sakamáli á barnaspítala – Sögð hafa ætlað að myrða samstarfsfólk
Pressan
Í gær

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hann játaði að hafa sundurlimað lík eiginkonu sinnar – Mun Google-leit sanna að hann myrti hana?

Hann játaði að hafa sundurlimað lík eiginkonu sinnar – Mun Google-leit sanna að hann myrti hana?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Glæpamenn gera þjónustu við fatlaða að féþúfu

Glæpamenn gera þjónustu við fatlaða að féþúfu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þingmenn slegnir óhug eftir að hafa séð myndbandið

Þingmenn slegnir óhug eftir að hafa séð myndbandið