fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Búrhvalir nota risastórar kúkasprengjur til að bjarga sér frá árásum háhyrninga

Pressan
Laugardaginn 13. apríl 2024 15:30

Búrhvalur. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn urðu nýlega vitni að sérstakri varnaraðferð búrhvala gegn árás háhyrninga undan ströndum Ástralíu. Hvalirnir mynduðu „stóra dökka kúlu“ úr kúk til að koma í veg fyrir árásina.

Vísindamennirnir voru í hvalaskoðunarferð þegar þeir sáu „stórt kúkaský“ lita sjóinn. Þetta virtist hjálpa búrhvölunum við að koma í veg fyrir árás að minnsta kosti 30 háhyrninga. ABC News skýrir frá þessu.

Jennah Tucker, sjávarlíffræðingur, var í umræddri ferð. Í samtali við ABC sagði hún að þegar hvalirnir kúka þá lemji þeir stórum sporði sínum í gegnum kúkinn til að hrekja árásaraðilana á brott eða til að rugla þá í ríminu.

Þar sem uppistaðan í fæðu búrhvala er smokkfiskur þá er kúkur þeirra rauðleitur.

Í umræddu atviki þá mynduðu hvalirnir hring þar sem höfuð þeirra voru í miðjunni. Síðan lömdu þeir sporðum sínum í sjóinn og mynduðu „kúkaský“ sem kom háhyrningunum í opna skjöldu og hrakti þá á brott.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana