fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
Pressan

UFC-goðsögn berst fyrir lífi sínu eftir ótrúlega hetjudáð

Pressan
Fimmtudaginn 14. mars 2024 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Coleman, fyrrverandi MMA-bardagakappi, berst nú fyrir lífi sínu eftir að hafa bjargað foreldrum sínum úr brennandi húsi þeirra í Ohio í Bandaríkjunum aðfaranótt þriðjudags.

Coleman, sem er 59 ára, tókst að koma foreldrum sínum í öruggt skjól en hljóp aftur inn í húsið til að bjarga hundinum sínum. Þar virðist hann hafa misst meðvitund en viðbragðsaðilar náðu honum út úr húsinu og flutti á sjúkrahús þar sem hann er þungt haldinn. Hundurinn drapst í eldsvoðanum.

Dan Severn, annar þekktur bardagakappi og kollegi Coleman, segir að hetjudáðin hafi ekki komið honum á óvart.

Coleman var tekinn inn í frægðarhöll UFC árið 2008 og var sá fimmti í röðinni til að vera tekinn inn í hana. Gunnar Nelson hefur sem kunnugt er keppt í UFC með góðum árangri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Lést tveimur mánuðum eftir að erfðabreytt svínsnýra var grætt í hann

Lést tveimur mánuðum eftir að erfðabreytt svínsnýra var grætt í hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fimmtán ára drengur lenti í skelfilegu slysi – Fékk öflugt raflost í liminn

Fimmtán ára drengur lenti í skelfilegu slysi – Fékk öflugt raflost í liminn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hæfileikaríkur miðill blekkti bæjarstjórann upp úr skónum

Hæfileikaríkur miðill blekkti bæjarstjórann upp úr skónum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Brandy hvarf að heiman – „Undarleg tilfinning sækir á mig“

Brandy hvarf að heiman – „Undarleg tilfinning sækir á mig“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maðurinn sem getur ekki hætt að stela eggjum villtra fugla fékk dóm

Maðurinn sem getur ekki hætt að stela eggjum villtra fugla fékk dóm