fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
Pressan

Rasismi ógnar lýðheilsu um allan heim

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 19:00

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasismi er „lævís“ og „alvarlegur“ drifkraftur misskiptingar heilsufars um allan heim og ógnar lýðheilsu milljóna manna um allan heim.

Þetta eru niðurstöður nýrrar úttektar að sögn The Guardian. Í henni kemur fram að rasismi, útlendingahatur og mismunun hafi „grundvallar áhrif“ á heilbrigði fólks um allan heim en vísindamenn, stjórnmálamenn og sérfræðingar hafi litið fram hjá þessu.

Ónákvæmar og tilefnislausar ályktanir um erfðafræðilegan mun á kynþáttum halda áfram að hafa áhrif í gegnum rannsóknir, stefnu og aðgerðir að því er segir í úttektinni sem hefur verið birt í the Lancet.

Aðalhöfundur úttektarinnar, Delan Devakumar prófessor við University College London, sagði að rasismi og útlendingahatur sé til staðar í öllum nútímasamfélögum og hafi mikil áhrif á heilsu fólks og mismuni því á þessu sviði.

Hann sagði að þar til rasismi og útlendingahatur verða viðurkennd á alþjóðavettvangi sem stór drifkraftur hvað varðar heilsufar fólks, muni þessar rætur mismununar vera til staðar í skugganum og halda áfram að valda og ýkja ójafnvægi þegar kemur að heilsufari fólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Segir líf Corinnu Schumacher vera eins og tíu ára fangelsisvist – „Þetta er hræðileg staða“

Segir líf Corinnu Schumacher vera eins og tíu ára fangelsisvist – „Þetta er hræðileg staða“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara við aðgerðum rússnesks tölvuþrjótahóps – Er að gera tilraunir

Vara við aðgerðum rússnesks tölvuþrjótahóps – Er að gera tilraunir
Pressan
Fyrir 4 dögum

NASA staðfestir að við getum breytt stefnu loftsteina – En það er einn galli

NASA staðfestir að við getum breytt stefnu loftsteina – En það er einn galli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Magnaðir gulleyrnalokkar fundust í 800 ára gömlum felustað

Magnaðir gulleyrnalokkar fundust í 800 ára gömlum felustað
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hornsteinar lífsins, sem voru teknir á loftsteininum Ryugu, eru eldri en sólkerfið

Hornsteinar lífsins, sem voru teknir á loftsteininum Ryugu, eru eldri en sólkerfið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Varar við – Helmingur mannkyns í hættu

Varar við – Helmingur mannkyns í hættu