fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Pressan

Útfararstofa með nýstárlegar kistur í boði

Pressan
Fimmtudaginn 8. júní 2023 09:30

Úrvalið er fjölbreytt. Mynd:Go As You Please

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útfararstofan Go As You Please í Edinborg í Skotlandi vonast til að „brjóta tabúið“ varðandi umræðuna um dauðann með því að bjóða upp á sérhannaðar líkkistur. Meðal annars er hægt að fá kistur sem tengjast Doctor Who, Tennent‘s bjór og flösku af Bell´s viskíi.

Talsmenn útfararstofunnar segja að engar hugmyndir séu bannaðar þegar kemur að því að gera erfiðan dag aðeins auðveldari.

Sky News segir að einnig sé hægt að fá kistur með Star Wars, Game of Thrones, The Walking Dead og Harry Potter hönnun.

Talsmenn útfararstofunnar segja að kisturnar séu smíðaðar til að mæta þörfum hvers viðskiptavinar fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vinnuveitandi þjónustustúlkunnar lést – Það sem gerðist næst fór fram úr hennar villtustu draumum

Vinnuveitandi þjónustustúlkunnar lést – Það sem gerðist næst fór fram úr hennar villtustu draumum
Pressan
Í gær

Google Maps leysti dularfullt mannshvarfsmál

Google Maps leysti dularfullt mannshvarfsmál
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hjúkrunarfræðingur og raðmorðingi – Nú er búið að kveða upp dóm

Hjúkrunarfræðingur og raðmorðingi – Nú er búið að kveða upp dóm