fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Óvænt uppgötvun á Mars

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 21. maí 2022 07:30

Mars. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverska geimfarinu Zhurong var skotið á loft frá jörðinni í maí á síðasta ári og var förinni heitið til Mars. Hefur geimfarið verið á braut um plánetuna eftir áfallalausa ferð þangað. Nú hefur geimfarið fundið gögn sem benda til að vatn hafi verið mun lengur á Mars en áður var talið.

Í dag er Mars þurr og köld eyðimörk en þannig var það ekki alltaf. Eitt sinn var Mars hlý og blaut pláneta.

CNN segir að miðað við gögn sem hafa borist frá Zhurong þá sé líklegt að í Utopia Planitia hafi verið vatn á tíma sem vísindamenn töldu áður að hefði verið þurr og kaldur á Mars. CNN segir að sannanir hafi fundist fyrir að á Mars hafi tímabil hlýinda og vætu og þurrka og kulda skipts á. Talið sé að meiri líkur séu á að þetta hafi verið svona en að skyndileg breyting hafi orðið á loftslagi plánetunnar.

Utopia Planitia hefur áður vakið athygli vísindamanna því vangaveltur hafa verið uppi um hvort svæðið hafi áður verið haf.

Þessi uppgötvun Zhurong er mikilvæg því hún getur haft áhrif verkefni framtíðarinnar þegar menn munu fara til Mars. Hugsanlega sé svo mikið vatn í Utopia Planitia að það geti nýst geimförum framtíðarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 3 dögum

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum