fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Það er hollt að fara í kalda sturtu eða bað

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 16. janúar 2022 14:30

Þværð þú alla líkamshluta nægilega vel?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nú ekki það allra notalegasta að skella sér undir ískalda sturtu að morgni dags en það á samt að vera hollt og gott fyrir líkamann og eflaust heilann. En þessu fylgir ákveðinn heilsufarslegur ávinningur

Stór hollensk rannsókn leiddi í ljós að fólk sem fer í kalda sturtu að morgni er síður líklegt til að vera frá vinnu vegna veikinda en þeir sem fara í heita sturtu.

Tékknesk rannsókn leiddi í ljós að kaldar sturtur eða böð að morgni til styrkja ónæmiskerfið og eiga þar með sinn þátt í að halda sjúkdómum frá. Rannsóknin byggðist á því að vel á sig komnir ungir menn fóru í kalt bað þrisvar í viku í sex vikur. Það styrkti ónæmiskerfi þeirra aðeins. Þörf er á frekari og stærri rannsóknum á þessu.

Rannsókn frá 2020 sýndi að ef þátttakendur fóru í kalt bað eftir líkamsrækt batnaði blóðflæði til og frá vöðvum þeirra á fjórum vikum.

Þá benda niðurstöður rannsókna til að kalt bað geti hjálpað fólki við að léttast.  Kalda vatnið eykur efnaskiptahraða líkamans sem aftur eykur brennsluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?