fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Pressan

Öflugur jarðskjálfti við Kýpur fannst víða við Miðjarðarhaf

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. janúar 2022 05:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar í Nicosia, höfuðborg Kýpur, hrukku margir hverjir upp af værum blundi í nótt þegar jarðskjálfti, sem mældist 6,5, reið yfir. Ekki hafa borist fregnir af manntjóni eða eignatjóni.

Jarðskjálftastofnun Evrópu og Miðjarðarhafsins (EMSC) segir að skjálftinn hafi átt upptök sín 57 kílómetra norðvestan við strendur Kýpur og bæinn Pégeia.

Skjálftinn fannst í Tyrklandi, Ísrael og Líbanon.

Jarðskjálftar eru ekki óalgengir við Kýpur en sjaldgæft er að þeir séu eins öflugir og skjálfti næturinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bankabækur Dana tútna út

Bankabækur Dana tútna út
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nú er komið að því – Einn stærsti fjársjóður Dana verður boðinn upp

Nú er komið að því – Einn stærsti fjársjóður Dana verður boðinn upp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf