fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Pressan

Forstjóri Pfizer segir ekki þörf fyrir örvunarskammt númer tvö – Ómíkronbóluefni verið tilbúið í mars

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. janúar 2022 18:00

Bóluefni gegn Ómíkron verður tilbúið í mars segir forstjóri Pfizer.Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PfizerBioNTech verður tilbúið með nýtt bóluefni, sem er lagað að Ómíkronafbrigðinu, í mars. Þetta sagði Albert Bourla, forstjóri Pfizer, í gær að sögn Bloomberg News. Unnið hefur verið að þróun bóluefnisins síðan Ómíkron uppgötvaðist í Suður-Afríku í nóvember.

Í stórum hluta hins vestræna heims er byrjað að bjóða upp á örvunarskammt af bóluefni gegn kórónuveirunni og margir sérfræðingar hafa sagt að hugsanlega verði þörf fyrir annan örvunarskammt.

Ummæli Bourla eru til þess fallin að valda efasemdum um þörfina á öðrum örvunarskammti en hann sagði að fyrirtækið vonist til að nýja bóluefnið veiti enn betri vörn gegn smiti. Núverandi bóluefni veiti vörn gegn alvarlegum veikindum og sjúkrahúsinnlögnum ef fólk fái örvunarskammt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

FréttirPressan
Í gær

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?
Pressan
Í gær

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta
Pressan
Í gær

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sumar stjörnur gætu verið „sýktar“ af svartholum sem eyðileggja þær innan frá

Sumar stjörnur gætu verið „sýktar“ af svartholum sem eyðileggja þær innan frá
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óvænt uppgötvun í bandarískri herstöð

Óvænt uppgötvun í bandarískri herstöð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður