fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Einn skotinn til bana í Stokkhólmi og 15 ára piltur særður

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 13. október 2021 06:24

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á fimmtugsaldri var skotinn til bana í Farsta í suðurhluta Stokkhólms í gærkvöldi. 15 ára piltur liggur alvarlega særður á sjúkrahúsi en hann var með hinum látna þegar skotið var á þá.

Expressen skýrir frá þessu. Blaðið hefur eftir talsmanni lögreglunnar að tilkynnt hafi verið um skothríð um klukkan 22. Á vettvangi hafi tveir slasaðir menn fundist og voru þeir báðir alvarlega særðir að sögn talsmannsins.

Báðir voru fluttir með þyrlu á sjúkrahús. Þar lést eldri maðurinn en sá yngri liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi.

Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins en lögreglan hefur unnið að rannsókn þess í alla nótt.

Þetta var annað kvöldið í röð sem skotárás var gerð í Farsta, sem er í suðurhluta Stokkhólms. Á mánudagskvöldið skutu tveir menn á hjólreiðamann. Lögreglan fann hjólreiðamanninn ekki og heldur ekki árásarmennina en skothylki fundust á vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Í gær

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“