fbpx
Föstudagur 27.maí 2022

skotárás

Hrannar í haldi lögreglu vegna skotárásar í Grafarholti – Langur sakaferill þrátt fyrir ungan aldur

Hrannar í haldi lögreglu vegna skotárásar í Grafarholti – Langur sakaferill þrátt fyrir ungan aldur

Fréttir
10.02.2022

Sá sem grunaður er um að hafa skotið á par í Grafarholti í nótt og er nú í haldi lögreglu heitir Hrannar Fossberg Viðarsson. Hrannar er fæddur í febrúar 1999 og hefur þrátt fyrir ungan aldur komið ítrekað við sögu lögreglu og hlotið fjölda refsidóma fyrir brot sín. Þá hefur hann fengið dóm fyrir að Lesa meira

Pabbinn fór í búð á Svörtum föstudegi og keypti byssu handa syninum – Það var örlagaríkt

Pabbinn fór í búð á Svörtum föstudegi og keypti byssu handa syninum – Það var örlagaríkt

Pressan
03.12.2021

Svartur föstudagur er einn af stærstu dögum ársins í Bandaríkjunum í neysluæði landsmanna enda ótrúlegar útsölur í flestum verslunum og sannkallað kaupæði rennur á landsmenn. Síðasta föstudag var einmitt svartur föstudagur og þá fór faðir 15 ára pilts, sem býr í Oxford norðan við Detroit í Michigan, í skotvopnaverslun og keypti hálfsjálfvirka skammbyssu, á útsölu, sem hann gaf piltinum. Þetta Lesa meira

Þrír nemendur skotnir til bana og átta særðir

Þrír nemendur skotnir til bana og átta særðir

Pressan
01.12.2021

Þrír nemendur í Oxford High School í Oxford, sem er um 70 kílómetra sunnan við Detroit í Michigan í Bandaríkjunum, voru skotnir til bana í gær. Átta til viðbótar særðust. 15 ára piltur var handtekinn, grunaður um að hafa staðið að baki árásinni. CNN segir að hann hafi verið á öðru ári í skólanum. Michael McCabe, aðstoðarlögreglustjóri í Oakland County, sagði í samtali við Detroit News að pilturinn hafi verið með Lesa meira

Tveir látnir og fjórir særðir eftir skotárás í verslunarmiðstöð

Tveir látnir og fjórir særðir eftir skotárás í verslunarmiðstöð

Pressan
26.10.2021

Tveir eru látnir og fjórir særðir eftir skotárás í verslunarmiðstöð í Boise í Idaho í gærkvöldi. Einn hefur verið handtekinn vegna málsins. CNN segir að lögreglumaður sé meðal hinna særðu. Lögreglan skiptist á skotum við árásarmanninn áður en hann var yfirbugaður. Verslunarmiðstöðin var rýmd þegar árásarmaðurinn hóf skothríð. Samkvæmt tölum frá Wikipedia hafa 482 verið skotnir til bana á þessu ári í Lesa meira

Einn skotinn í Helsingborg og sprenging í miðborginni

Einn skotinn í Helsingborg og sprenging í miðborginni

Pressan
14.10.2021

Maður um tvítugt var skotinn í Helsingborg í Svíþjóð í nótt. Lögreglunni var tilkynnt um skothvelli skömmu eftir klukkan 1 í nótt og fundu lögreglumenn manninn alvarlega særðan við undirgöng  í borginni. Nokkrum mínútum síðar sprakk sprengja í miðborginni. Aftonbladet segir að maðurinn hafi verið skotinn mörgum skotum og sé hann í lífshættu. Nokkrum mínútum eftir að tilkynnt var Lesa meira

Einn skotinn til bana í Stokkhólmi og 15 ára piltur særður

Einn skotinn til bana í Stokkhólmi og 15 ára piltur særður

Pressan
13.10.2021

Karlmaður á fimmtugsaldri var skotinn til bana í Farsta í suðurhluta Stokkhólms í gærkvöldi. 15 ára piltur liggur alvarlega særður á sjúkrahúsi en hann var með hinum látna þegar skotið var á þá. Expressen skýrir frá þessu. Blaðið hefur eftir talsmanni lögreglunnar að tilkynnt hafi verið um skothríð um klukkan 22. Á vettvangi hafi tveir slasaðir menn fundist Lesa meira

Notuðu dróna til að smygla byssu inn í fangelsi

Notuðu dróna til að smygla byssu inn í fangelsi

Pressan
22.09.2021

Ítalskur fangi skaut á samfanga sína í gegnum rimlana á fangaklefa með byssu sem er talið að hafi verið smyglað til hans með dróna. Árásarmaðurinn, sem er 28 ára meðlimur í mafíunni í Napólí, skaut þremur skotum á samfanga sína á sunnudaginn eftir að þeir höfðu rifist. Hann hitti þá ekki að sögn Donato Capece, fangelsisstjóra í Sappe fangelsinu. The Guardian skýrir frá þessu. Lesa meira

Sex skotnir til bana í rússneskum háskóla

Sex skotnir til bana í rússneskum háskóla

Pressan
20.09.2021

Sex voru skotnir til bana í skotárás í háskóla í Perm í Rússlandi í morgun. Að auki særðist fjöldi fólks. Nemendur og kennarar eru nú læstir inni í kennslustofum að sögn rússneskra fjölmiðla. Árásarmaðurinn, sem er nemandi við skólann, er  særður og hefur verið handtekinn. Á rússneskum samfélagsmiðlum hafa verið birt myndbönd af fólki sem hoppaði Lesa meira

Telja að tveir menn hafi verið lokkaðir í dauðagildru í Stokkhólmi

Telja að tveir menn hafi verið lokkaðir í dauðagildru í Stokkhólmi

Pressan
01.09.2021

Aðfaranótt sunnudags voru tveir menn skotnir í Hjulsta, sem er hverfi í vesturhluta Stokkhólms. Annar þeirra, tvítugur, lést á vettvangi en hinn, 25 ára, særðist mikið. Mennirnir eru sagðir tengjast glæpagenginu Filterlösa grabbar sem er hluti af stærra neti glæpamanna, Shottaz, og hafi þeir verið lokkaðir í sannkallaða dauðagildru. Aftonbladet skýrir frá þessu. Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir að mennirnir hafi Lesa meira

Tveir skotnir í Stokkhólmi – Sex handteknir

Tveir skotnir í Stokkhólmi – Sex handteknir

Pressan
30.08.2021

Tveir menn voru skotnir í Stokkhólmi í nótt. Lögreglunni var tilkynnt um skothríð í Hjulsta, sem er í vesturhluta borgarinnar, um klukkan 02.30 í nótt. Á vettvangi fundu lögreglumenn tvo menn sem voru alvarlega særðir eftir skotárás. Aftonbladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að fjölmennt lögreglulið hafi verið sent á vettvang og hafi lögreglumenn fljótlega fundið mennina. Vitni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af