fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Pressan

Blekkingin gekk ekki upp – Lögreglan sá við honum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 14:00

Svona leit þetta út. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Bandaríkjunum eru víða sérstakar samkeyrslu akreinar þar sem má aðeins aka ef fleiri en einn eru í bílnum. Sumir reyna að svindla á þessu enda akreinarnar oft mun hraðfarnari en aðrar akreinar.

Nýlega reyndi ökumaður einn að svindla á þessu með því að þykjast vera með farþega. Eins og sést á myndinni þá var kannski ekki um svo vandaðan undirbúning að ræða fyrir þessa tilraun.

New York Post segir að hinn tvítugi Justin Kunis hafi greinilega verið meðvitaður um að ekki má aka á samkeyrsluakreinum nema tveir eða fleiri séu í bílnum. Hann hafi því látið sköpunargáfuna ráða.

Hann setti hvíta andlitsgrímu á höfuðpúðann í farþegasætinu í Nissan Sedan bíl sínum og ók eftir samkeyrsluakreininni. Lögreglan sá við honum og stöðvaði akstur hans. Honum hefur nú verið stefnt fyrir dóm vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tóku 10 ára dreng, sem enginn vildi hafa, í fóstur – Hafði flakkað á milli fósturfjölskyldna

Tóku 10 ára dreng, sem enginn vildi hafa, í fóstur – Hafði flakkað á milli fósturfjölskyldna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vinnuveitandi þjónustustúlkunnar lést – Það sem gerðist næst fór fram úr hennar villtustu draumum

Vinnuveitandi þjónustustúlkunnar lést – Það sem gerðist næst fór fram úr hennar villtustu draumum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kjúklingur og kókaín

Kjúklingur og kókaín
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óttast að ISIS láti til skarar skríða í Svíþjóð vegna Eurovision

Óttast að ISIS láti til skarar skríða í Svíþjóð vegna Eurovision
Pressan
Fyrir 4 dögum

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús