fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Pressan

Mörg þúsund strangtrúaðir gyðingar brutu sóttvarnareglur í Jerúsalem

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 2. febrúar 2021 06:00

Hér sést hluti af strangtrúuðu gyðingunum sem mættu í útförina. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sunnudaginn mættu mörg þúsund strangtrúaðir gyðingar í útför eins áhrifamesta rabbína landsins en hún fór fram í Jerúsalem. Þetta hefur kallað á hörð viðbrögð og mikla gagnrýni víða að úr þjóðfélaginu en á sunnudaginn voru strangar sóttvarnaaðgerðir framlengdar í þriðja sinn. Benny Gantz, varnarmálaráðherra, sagði að lögum væri ekki framfylgt á sama hátt og skipti þá greinilega máli hver á í hlut, þess vegna hafi strangtrúuðum gyðingum verið leyft að safnast saman í þúsunda tali.

„Milljónir fjölskyldna og barna eru innilokuð á heimilum sínum og fylgja reglunum á sama tíma og mörg þúsund strangtrúaðir safnast saman við útför,“ skrifaði hann á Twitter. „Annað hvort lokum við á alla eða opnum fyrir alla,“ bætti hann við. Hann benti einnig á að sárafáir hafi notað andlitsgrímur við útförina.

Ísraelsmenn eru komnir lengst allra þjóða við að bólusetja gegn kórónuveirunni en um þriðjungur þjóðarinnar, um þrjár milljónir hefur fengið fyrri skammtinn af bóluefninu og um 1,7 milljónir hafa fengið báða skammtana og hafa því lokið bólusetningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hvað verður um heilann úr OJ Simpson?

Hvað verður um heilann úr OJ Simpson?
Pressan
Í gær

Ráðagóðir menn björguðu sér með aðstoð pálmablaða

Ráðagóðir menn björguðu sér með aðstoð pálmablaða
Pressan
Í gær

Í þessu landi seljast fleiri fullorðinsbleiur en barnableiur

Í þessu landi seljast fleiri fullorðinsbleiur en barnableiur
Pressan
Í gær

Ný rannsókn bendir til hugsanlegrar lækningar á HIV

Ný rannsókn bendir til hugsanlegrar lækningar á HIV
Pressan
Fyrir 3 dögum

Búrhvalir nota risastórar kúkasprengjur til að bjarga sér frá árásum háhyrninga

Búrhvalir nota risastórar kúkasprengjur til að bjarga sér frá árásum háhyrninga
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gleymd gögn frá Appologeimferðunum varpa ljósi á áður óþekkta atburði á tunglinu

Gleymd gögn frá Appologeimferðunum varpa ljósi á áður óþekkta atburði á tunglinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hafði setið í fangelsi í 21 ár – Sá endursýndan sjónvarpsþátt fyrir tilviljun og gat sannað sakleysi sitt

Hafði setið í fangelsi í 21 ár – Sá endursýndan sjónvarpsþátt fyrir tilviljun og gat sannað sakleysi sitt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldisverk eru mikið vandamál í frönskum skólum

Ofbeldisverk eru mikið vandamál í frönskum skólum