fbpx
Mánudagur 17.janúar 2022
Pressan

Sendu út flóðbylgjuviðvörun fyrir mistök – Mikil skelfing greip um sig

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 06:55

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Chile hafa beðist afsökunar á að hafa fyrir mistök sent út flóðbylgjuviðvörun þar sem fólk var hvatt til að forða sér frá strandsvæðum vegna öflugs jarðskjálfta á Suðurskautslandinu. Mikil skelfing greip um sig eftir að viðvörunin var send út.

Viðvörunin var send út á vegum innanríkisráðuneytisins á sunnudagskvöldið klukkan 20.36 á Twitter. Í henni kom fram að jarðskjálfti upp á 7,1 hefði orðið. Var fólk hvatt til að forða sér frá strandsvæðum vegna flóðbylgjuhættu. En viðvörunin var einnig, fyrir mistök, send í farsíma um allt land.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að yfirvöld segi að um tæknibilun hafi verið að ræða og því hafi viðvörunin verið send í farsíma um allt land.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögreglumönnunum brá mikið þegar þeir opnuðu kassann – „Eitt það klikkaðasta sem ég hef upplifað“

Lögreglumönnunum brá mikið þegar þeir opnuðu kassann – „Eitt það klikkaðasta sem ég hef upplifað“
Pressan
Í gær

Gátu fylgst með síðustu dögum sprengistjörnu frá upphafi til enda

Gátu fylgst með síðustu dögum sprengistjörnu frá upphafi til enda
Pressan
Fyrir 2 dögum

Meiri líkur á að konur deyi á skurðarborðinu ef skurðlæknirinn er karl

Meiri líkur á að konur deyi á skurðarborðinu ef skurðlæknirinn er karl
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neysla á vínberjum getur komið sér vel fyrir heilsuna

Neysla á vínberjum getur komið sér vel fyrir heilsuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fékk óvæntan laumufarþega í eyrað eftir sundferð – „Það var kakkalakkinn að hreyfa sig í hausnum á mér“

Fékk óvæntan laumufarþega í eyrað eftir sundferð – „Það var kakkalakkinn að hreyfa sig í hausnum á mér“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum sýrlenskur ofursti dæmdur í lífstíðarfangelsi í Þýskalandi

Fyrrum sýrlenskur ofursti dæmdur í lífstíðarfangelsi í Þýskalandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fór á blint stefnumót og hefur ekki komist heim í viku vegna sóttvarnaaðgerða

Fór á blint stefnumót og hefur ekki komist heim í viku vegna sóttvarnaaðgerða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta er hið undarlega einkenni Ómíkronsmits sem kallar á tafarlausa læknisaðstoð

Þetta er hið undarlega einkenni Ómíkronsmits sem kallar á tafarlausa læknisaðstoð