fbpx
Miðvikudagur 05.ágúst 2020
Pressan

Lögreglumaður fann túrtappa í kaffinu sínu – Segir um árás að ræða

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 27. júní 2020 18:30

Starbucks. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

36 ára lögreglumanni í Los Angeles í Bandaríkjunum brá mjög í brún nýlega þegar hann keypti sér ískaffi hjá Starbucks í Diamond Bar í austurhluta borgarinnar. Þegar hann var hálfnaður úr bollanum sá hann túrtappa fljóta í kaffinum.

Lögreglumaðurinn var ekki á vakt þegar þetta gerðist. En greiddi fyrir kaffið með greiðslukorti frá lögreglunni.

Fox 11 Los Angeles segir að maðurinn hafi kært þetta og að lögreglan rannsaki nú málið. Í yfirlýsingu frá samtökum lögreglumanna í Los Angeles segir að „um viðurstyggilega árás á lögreglumann hafi verið að ræða“ og að sá sem stóð að baki henni „skorti allt mannlegt“. Viðkomandi eigi að missa starf sitt, nafn hans eigi að birtast í fjölmiðlum og að handtaka eigi viðkomandi.

Talsmenn verslunarmiðstöðvarinnar, þar sem Starbucks kaffihúsið er, hafa farið yfir myndbandsupptökur og afhent lögreglunni þær. Málið er enn í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Pressan
Fyrir 3 dögum

Myndband með grunuðum morðingja Madeleine vekur óhug en þykir upplýsandi

Myndband með grunuðum morðingja Madeleine vekur óhug en þykir upplýsandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tölvupóstar koma Zuckerberg í vanda – Sýna tilganginn með kaupunum á Instagram

Tölvupóstar koma Zuckerberg í vanda – Sýna tilganginn með kaupunum á Instagram
Pressan
Fyrir 5 dögum

Biden veitist að Trump – „Hann verður að hætta að tala um klikkuðu konuna“

Biden veitist að Trump – „Hann verður að hætta að tala um klikkuðu konuna“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Milljónaborgin sýður – 52 stiga hiti

Milljónaborgin sýður – 52 stiga hiti
Fyrir 5 dögum

Boltafiskur úr Kleifarvatni

Boltafiskur úr Kleifarvatni
Fyrir 5 dögum

Fátt betra en veiðistund með fjölskyldunni

Fátt betra en veiðistund með fjölskyldunni