fbpx
Mánudagur 01.júní 2020
Pressan

Þénar meira á 33 klukkustundum en undirmaðurinn gerir á einu ári

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 18:14

Góður peningastafli þetta. Mynd:Morten Jelsa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem gegna stjórnendastöðum í Bretlandi er vel launað fyrir störfin, það er að segja hjá 100 stærstu fyrirtækjum landsins. Á 33 klukkustundum þénar forstjóri hvers þeirra meira en einn undirmaður hans gerir á ári.

Þetta sýna tölur frá High Pay Centre sem kemst að þeirri niðurstöðu að meðallaun forstjóra séu 117 sinnum hærri en laun undirmanna þeirra. The Guardian skýrir frá þessu. Tölurnar eru unnar upp úr upplýsingum frá FTSE 100 vísitölunni.

Að meðaltali fá yfirmennirnir 901 pund á klukkustund en undirmenn þeirra fá að meðaltali rúmlega 14 pund.

Tim Roache, aðalritari GMB stéttarfélagsins, segir þennan mun alltof háan.

„Þetta ætti að vera uppspretta þjóðarskammar að þessir „feitu kettir“ þéna á nokkrum klukkustundum meira en meðalmaðurinn gerir á einu ári.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Vildu semja um lausnargjaldið – Af hverju öll þessi símtöl?

Vildu semja um lausnargjaldið – Af hverju öll þessi símtöl?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Handtekinn 10 mánuðum eftir að 36 létust í eldsvoða

Handtekinn 10 mánuðum eftir að 36 létust í eldsvoða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Japanir ræða um 26 þúsund króna ferðaávísun

Japanir ræða um 26 þúsund króna ferðaávísun
Fyrir 4 dögum

Kynning á veiðisvæðum Þingvallavatns og Úlfljótsvatns

Kynning á veiðisvæðum Þingvallavatns og Úlfljótsvatns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ætlaði að skila vörum við kassann – Óvænt viðbrögð afgreiðslustúlkunnar

Ætlaði að skila vörum við kassann – Óvænt viðbrögð afgreiðslustúlkunnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fjórir lögreglumenn reknir úr starfi eftir andlát svarts manns – „Það sem ég sá var svo rangt“

Fjórir lögreglumenn reknir úr starfi eftir andlát svarts manns – „Það sem ég sá var svo rangt“