fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Pressan

Rúmlega 1.100 dauðsföll af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum í gær – Staðan í nokkrum öðrum löndum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 6. apríl 2020 07:40

COVID-19 veiran. Mynd:U.S. Army

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sífellt fleiri látast um allan heim af völdum COVID-19 þessa dagana. Á heimsvísu nálgast fjöldi látinna 70.000.

Klukkan 03 í nótt að íslenskum tíma höfðu 9.643 látist í Bandaríkjunum, þar af 1.155 síðasta sólarhring. Dánarhlutfallið er 2,6 íbúar af hverri milljón.

Á Ítalíu höfðu 15.887 látist, þar af 525 síðasta sólarhring. Dánarhlutfallið er 26,3 íbúar af hverri milljón.

Á Spáni höfðu 12.641 látist, þar af 694 síðasta sólarhring. Dánarhlutfallið er 27,1 íbúi af hverri milljón.

Í Bretlandi höfðu 4.934 látist, þar af 621 síðasta sólarhring. Dánarhlutfallið er 7,4 íbúar af hverri milljón.

Í Þýskalandi höfðu 1.584 látist, þar af 140 síðasta sólarhring. Dánarhlutfallið er 1,9 íbúar af hverri milljón.

Í Svíþjóð hafði 401 látist, þar af 28 síðasta sólarhring. Dánarhlutfallið er 4 íbúar af hverri milljón.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Skipstjórinn dæmdur í fjögurra ára fangelsi eftir harmleikinn

Skipstjórinn dæmdur í fjögurra ára fangelsi eftir harmleikinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Reyndi að svindla á reglunum varðandi samakstur – Lögreglan sá við honum

Reyndi að svindla á reglunum varðandi samakstur – Lögreglan sá við honum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga