fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Pressan

Var rangur maður tekinn af lífi?

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 7. febrúar 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vonast er til þess að DNA-rannsókn muni leiða í ljós í eitt skipti fyrir öll hvort Ledell Lee, fangi á dauðadeild í Arkansas í Bandaríkjunum, hafi verið tekinn saklaus af lífi.

Lee var sakfelldur morðið á Debru Reese árið 1993 og hélt hann staðfestlega fram sakleysi sínu allt þar til hann var tekinn af lífi árið 2017. Bandarísku borgararéttindasamtökin, ACLU og Sakleysisverkefnið (e. Innocence Project) hafa haft mál Lee til skoðunnar að undanförnu.

Áður en Lee var tekinn af lífi fóru verjendur hans fram á að gerðar yrðu frekari DNA-rannsóknir. Þeim beiðnum var ítrekað hafnað en nú hafa yfirvöld í Arkansas samþykkt að veita aðgang að rannsóknargögnunum, þar á meðal DNA-sýnum.

Ljóst er að margt var ábótavant við rannsókn málsins. Einstaklingar sem báru vitni á sínum tíma þóttu gefa misvísandi vitnisburð og þá segja réttarmeinafræðingar að gögn í málinu hafi verið mistúlkuð af sérfræðingum á sínum tíma. Þá viðurkenndi verjandi Lee í málinu árið 1993 að hann hafi glímt við eiturlyfjafíkn.

Það sem mestu máli skiptir, að mati stuðningsmanna Lee, er að engin bein sönnunargögn tengdu hann við glæpinn sem hann var tekinn af lífi fyrir. Vonast er til þess að niðurstaða fáist í DNA-rannsóknina áður en langt um líður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Skipstjórinn dæmdur í fjögurra ára fangelsi eftir harmleikinn

Skipstjórinn dæmdur í fjögurra ára fangelsi eftir harmleikinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dóttirin heyrði í „skrímslum“ í veggnum – Það sem leyndist þar minnti á atriði úr hryllingsmynd

Dóttirin heyrði í „skrímslum“ í veggnum – Það sem leyndist þar minnti á atriði úr hryllingsmynd
Pressan
Fyrir 5 dögum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum