fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Ætlaði að ræna lítilli stúlku – Áttaði sig ekki á hver gætti hennar

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 22. febrúar 2019 19:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasta sumar var 10 ára stúlka á gangi með fjölskylduhundinn í Heather Glen Court í Woodbridge i Virginíu í Bandaríkjunum. Þetta var síðdegis á föstudegi og veðrið var gott. Mikið var af fólki á ferðinni, fólk á leið heim úr vinnu og börn að koma heim úr skóla.

Samkvæmt lögregluskýrslu þá  varð stúlkan vör við að maður gekk á eftir henni í töluverðan tíma. Hún jók því hraðann þegar hún varð vör við að hann dró á hana. Fyrirætlanir hans urðu alveg ljósar þegar hann tók til fótanna í átt að henni og greip um úlnlið hennar.

En af einhverjum ástæðum reiknaði maðurinn ekki með viðbrögðum hundsins. Hann brást illa við og réðst á manninn og beit hann í höndina. Við það neyddist hann til að sleppa takinu á stúlkunni. Hann lagði síðan á flótta og stúlkan komst heim.

Lögreglan gerði mikla leit að manninum en hann fannst ekki og er málið því enn óupplýst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?