fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Gráar myndir frá Marsbílnum Curiosity

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 16:15

Frá Mars. Mynd:NASA/JPL-Caltech

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 6. ágúst 2012 klukkan 05.31 að íslenskum tíma lenti Marsbíllinn Curiosity í gíg á Mars eftir langt ferðalag. Allt frá þessari stundu hefur Curiosity sent þúsundir mynda frá Rauðu plánetunni til jarðar og gert ótal rannsóknir á jarðvegi og klettum.

Bíllinn fer ekki hratt yfir enda liggur ekkert á. Nýlega sendi hann nokkrar myndir heim til jarðar og má segja að þær séu svolítið dökkar. Í forgrunni myndarinnar, sem er hér fyrir neðan, er horft út yfir sjóndeildarhringinn. Í forgrunni er hæðarhryggur sem teygir sig eftir Mount Sharp. Í bakgrunni sést í barma risagígsins Gale Crater sem myndaðist fyrir milljörðum ára þegar risastór loftsteinn lenti í árekstri við Mars.

Frá Mars. Mynd:NASA/JPL-Caltech

Curiosity er nú að rannsaka gíginn.

Mynd:NASA/JPL-Caltech
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Passaðu þig á ókeypis nettengingu í fríinu – Getur reynst dýrt

Passaðu þig á ókeypis nettengingu í fríinu – Getur reynst dýrt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf