fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Pressan

Enn aukast vandræði Boeing – Hurð sprakk við prófun á flugvél

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 19:00

Boeing 777.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur átt á brattann að sækja að undanförnu vegna vandræðanna með Max-737 vélarnar sem hafa verið kyrrsettar mánuðum saman. Nú bætist enn við vandræðin því fyrirtækið hefur neyðst til að hætta prófunum á nýrri tegund, 777x breiðþotu, eftir að hurð sprakk við prófun.

The Guardian skýrir frá þessu. Haft er eftir talsmanni Boeing að tilraunum hafi verið hætt eftir að hurðin sprakk við álagsprófun.

Seattle Times segir að sprengingin hafi orðið í flugvél sem er sérhönnuð til prófana á jörðu niðri. Þetta var síðasta prófunin áður flugmálayfirvöld áttu að samþykkja vélina til notkunar.

Nýja 777 vélin á vera „stærsta og hagkvæmasta þota heims með tvo hreyfla“ segir á heimasíðu Boeing.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dagur frelsunar og hryllings

Dagur frelsunar og hryllings
Pressan
Fyrir 2 dögum

Náðu myndum af mörg hundruð svörtum köngulóm í Inka borginni á Mars

Náðu myndum af mörg hundruð svörtum köngulóm í Inka borginni á Mars
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að stuðningskrókódíllinn hans sé horfinn

Segir að stuðningskrókódíllinn hans sé horfinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana