fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Pressan

DNA-rannsókn leiddi í ljós hvað læknirinn hafði gert

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jan Karbaat, hollenskur læknir sem sérhæfði sig í frjósemi kvenna, notaði sitt eigið sæði þegar hann aðstoðaði skjólstæðinga sína. Þetta leiddi DNA-rannsókn í ljós en Karbaat þessi lést árið 2017, 89 ára gamall.

Talið er að Karbaat hafi feðrað minnst 49 börn á löngum ferli sínum. Niðurstöður DNA-rannsóknar lágu fyrir á föstudag en þá voru liðin tvö ár frá því að fyrrverandi skjólstæðingar Karbaat og börn þeirra hófu baráttu sína fyrir því að fá málið á hreint. Nánustu aðstandendur Karbaat kröfðust þess að DNA-rannsóknin færi ekki fram.

Eftirmálar af þessu verða engir þar sem Kabaat er þegar látinn. Flest þeirra barna sem Karbaat feðraði eru nú á fertugsaldri og veitir þessi niðurstaða þeim að minnsta kosti einhverja hugarró.

„Eftir ellefu ára bið get ég loksins haldið áfram með líf mitt,“ sagði eitt þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Skipstjórinn dæmdur í fjögurra ára fangelsi eftir harmleikinn

Skipstjórinn dæmdur í fjögurra ára fangelsi eftir harmleikinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dóttirin heyrði í „skrímslum“ í veggnum – Það sem leyndist þar minnti á atriði úr hryllingsmynd

Dóttirin heyrði í „skrímslum“ í veggnum – Það sem leyndist þar minnti á atriði úr hryllingsmynd
Pressan
Fyrir 5 dögum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum