fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Pressan

Reyndu að smygla milljónum sígaretta

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 21:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danska og pólska lögreglan handtóku í gær sjö menn sem eru grunaðir um að vera félagar í stórum smyglhring. Smyglararnir eru taldir hafa reynt að smygla um 16 milljónum sígaretta til Danmerkur frá Póllandi.

Um er að ræða ólöglega framleiddar sígarettur sem líkjast þekktum sígarettumerkjum. Í fréttatilkynningu frá dönsku lögreglunni kemur fram að ef þessar sígarettur hefðu komist á danskan markað hefði tekjutap ríkisins verið sem nemur 270 til 360 milljónum íslenskra króna.

Hinir handteknu eru á aldrinum 42 til 54 ára. Þeir verða færðir fyrir dómara þar sem gæsluvarðhalds verður krafist yfir þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bankabækur Dana tútna út

Bankabækur Dana tútna út
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga
Pressan
Fyrir 3 dögum

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari
Pressan
Fyrir 5 dögum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Svo fékk ég símtal sem breytti öllu“

„Svo fékk ég símtal sem breytti öllu“