fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Besta deildin: Tvenna Andra Rúnars dugði ekki til gegn FH

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2024 16:12

Úlfur Ágúst Mynd/FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 3 – 2 Vestri
0-1 Andri Rúnar Bjarnason(’13)
1-1 Sigurður Bjartur Hallsson(’25)
1-2 Andri Rúnar Bjarnason(’45)
2-2 Sigurður Bjartur Hallsson(’47)
3-2 Úlfur Ágúst Björnsson(’68 , víti)

FH vann lið Vestra í Bestu deild karla í dag en gríðarlega fjörugur leikur var í boði í Hafnarfirði.

Andri Rúnar Bjarnason skoraði tvö mörk fyrir Vestra sem komst tvisvar yfir í leiknum en tapaði að lokum, 3-2.

Úlfur Ágúst Björnsson skoraði sigurmark FH á 68. mínútu en hann skoraði mark úr vítaspyrnu til að tryggja sigur.

FH er nú með 12 stig og er í öðru sæti deildarinnar og hefur unnið síðustu fjóra leiki sína í röð eftir tap gegn Breiðabliki í fyrstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tvö stórlið á Ítalíu vilja kaupa Greenwood í sumar

Tvö stórlið á Ítalíu vilja kaupa Greenwood í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann
433Sport
Í gær

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi