fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Pressan

Bandarískir bílaframleiðendur hvetja Trump að hætta viðskiptastríðinu – Kostar þá milljarða

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 00:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forstjórar stærstu bílaframleiðanda í Bandaríkjunum hittust í Detroit í dag og gáfu þeir út sameiginlega yfirlýsingu. Hvetja þeir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, til að hætta viðskiptastríði við þjóðir heimsins ásamt því að opna aftur fyrir starfsemi alríkisstjórnina. Forstjóri Fiat Chrysler segir að tollar sem Trump setti á stál og ál mun auka kostnað fyrirtækisins um allt að 42 milljarða íslenskra króna fyrir rekstrarárið 2019.

Lokun alríkisstjórnarinnar hefur einnig haft þau áhrif að ekki er hægt að setja í sölu nýjar bifreiðar frá framleiðendunum þar sem þær þurfa samþykki yfirvalda. Lokunin hefur varið nú yfir í 25 daga og hefur Donald Trump ekki gefið nein merki um að hann ætli að gefa eftir. Forsetinn krefst þess að bandaríska þingið samþykki 686 milljarða króna fjárútlát vegna áætlana hans um að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dagur frelsunar og hryllings

Dagur frelsunar og hryllings
Pressan
Í gær

Náðu myndum af mörg hundruð svörtum köngulóm í Inka borginni á Mars

Náðu myndum af mörg hundruð svörtum köngulóm í Inka borginni á Mars
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að stuðningskrókódíllinn hans sé horfinn

Segir að stuðningskrókódíllinn hans sé horfinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana