fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Pressan

Martröð lagerstarfsmannsins – Svakalegt myndband

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ábyrgðarstarf að vera á lyftara í stóru vöruhúsi eins og meðfylgjandi myndband ber með sér. Ein röng hreyfing getur bókstaflega valdið stórslysi.

Maðurinn í myndbandinu hér að neðan má teljast heppinn að hafa sloppið án alvarlegra meiðsla þegar hann rak lyftarann utan í rekka á ótilgreindum lager.

Eins og sést var höggið ekki ýkja mikið, en það dugði þó til þess að leggja lagerinn hreinlega í rúst. Hillurnar, sem voru ef til vill dálítið ofhlaðnar, hrundu eins og spilaborg.

Ekki kemur fram í frétt Mail Online hvar myndbandið var tekið en það má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig
Pressan
Í gær

Kyn læknisins þíns getur haft sérstaka þýðingu

Kyn læknisins þíns getur haft sérstaka þýðingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Unga stúlkan sá rautt eftir að nasistar börðu ömmu hennar – Reyndust vera þeim dýrkeypt mistök

Unga stúlkan sá rautt eftir að nasistar börðu ömmu hennar – Reyndust vera þeim dýrkeypt mistök
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti