fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Pressan

Verne Troyer svipti sig lífi

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 11. október 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikarinn Verne Troyer, sem lést í apríl síðastliðnum 49 ára að aldri, svipti sig lífi. Þetta er samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sérfræðings í réttarlækningum.

Troyer var einna þekktastur fyrir túlkun sína á Mini Me í gamanmyndunum um spæjarann Austin Powers.

Troyer glímdi lengi við áfengisfíkn og er áfengisneyslan talin hafa átt þátt í dauða hans, að því er TMZ greinir frá. Tæpum þremur vikum fyrir andlát hans var hann fluttur á sjúkrahús vegna áfengiseitrunar. Átján dögum síðar lést hann.

Auk þess að glíma við áfengisfíkn glímdi Troyer við þunglyndi í áraraðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Öfgaveður kostaði ESB-ríkin 2.000 milljarða á síðasta ári

Öfgaveður kostaði ESB-ríkin 2.000 milljarða á síðasta ári
Pressan
Fyrir 5 dögum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru