fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
Matur

Fjögur hráefni og ketó nammið er klárt

Ritstjórn DV
Föstudaginn 23. ágúst 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir á ketó mataræðinu þessa dagana og þá er gott að hafa eitthvað einfalt og gómsætt til að grípa í – eins og þetta ketó nammi.

Hnetudraumur

Hráefni:

55 g rjómaostur, mjúkur
1/8 bolli hnetusmjör
1 msk. gervisykur
¼ bolli valhnetur

Aðferð:

Blandið öllu saman nema hnetunum. Hrærið vel. Setjið valhnetur í matvinnsluvél og myljið. Búið til kúlur úr hnetusmjörsblöndunni og veltið þeim upp úr valhnetunum. Raðið á smjörpappírsklæddan bakka og setjið í frysti í um tvær klukkustundir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Dæmdur glæpamaður segir hollt mataræði hafa breytt lífi hans – Vinsæll á samfélagsmiðlum

Dæmdur glæpamaður segir hollt mataræði hafa breytt lífi hans – Vinsæll á samfélagsmiðlum
Matur
Fyrir 1 viku

Drukkin kona pantaði svo furðulegan Subway-bát að starfsmaðurinn tók mynd

Drukkin kona pantaði svo furðulegan Subway-bát að starfsmaðurinn tók mynd
Matur
Fyrir 3 vikum

Tíu hlutir sem þú vissir ekki um franskar

Tíu hlutir sem þú vissir ekki um franskar
Matur
Fyrir 3 vikum

Ég fór á ketómataræðið í 14 daga og þetta er það sem gerðist

Ég fór á ketómataræðið í 14 daga og þetta er það sem gerðist
Matur
19.08.2019

Reyndu að endurgera köku af James Corden – Misheppnaðist alveg stórkostlega

Reyndu að endurgera köku af James Corden – Misheppnaðist alveg stórkostlega
Matur
19.08.2019

Herra Hnetusmjör og Ingó Veðurguð skemmtu á meðan þrjú tonn af ís hurfu

Herra Hnetusmjör og Ingó Veðurguð skemmtu á meðan þrjú tonn af ís hurfu