fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Matur

Þetta borðar ofurfyrirsæta yfir daginn

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 18. janúar 2019 18:00

Miranda elskar að elda.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan Miranda Kerr deilir því sem hún borðar yfir daginn í myndbandi á Facebook-síðu Harper‘s Bazaar.

„Eitt af mínum uppáhalds á morgnana er volgt vatn með sítrónu. Það er frábært til að koma meltingunni í gang og er stútfullt af C-vítamíni,“ segir Miranda og fer því næst í að búa til þeyting sem inniheldur til dæmis möndlumjólk, spínat og bláber.

Um miðmorgun býr Miranda til hollar pönnukökur úr eggjum, haframjöli og banana en í hádegismat er lax og salat. Kvöldmaturinn samanstendur síðan af kjúklingi sem er steiktur í ofni í sjö klukkutíma, sætkartöflumús og salati.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
05.02.2025

„Það vantar meiri kærleik!“

„Það vantar meiri kærleik!“
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival