Salatið sem gerir það auðvelt að vera ketó
MaturÞað eru margir á hinu svokallaða ketó mataræði. Það vill hins vegar oft gerast þegar að fólk tileinkar sér nýjar venjur að matseðillinn verður heldur einhæfur. Þetta ketó salat er því æðislegt uppbrot á hefðbundnum ketó matseðli, en uppskriftin er fengin af síðunni Delish. Ketó salat Hráefni: 3 brokkolíhausar, skornir í litla bita 2 gulrætur, Lesa meira
Ofureinfalt salat sem er fullkomið í sólinni
MaturÞað er útlit fyrir að veðurblíðan eigi svo sannarlega eftir að leika við landsmenn næstu daga og því er þetta sumarsalat frá vefsíðunni Gimme More algjörlega tilvalið í hitanum. Salat með vínberjum og avókadó Salat – Hráefni: 6 bollar klettasalat 2 bollar vínber, skorin í helminga 1 avókadó, skorið í teninga ½ bolli geitaostur, mulinn Lesa meira
Sumarsalatið sem hressir, bætir og kætir
MaturÁ vefsíðunni Delish er að finna aragrúa af dásamlegum uppskriftum – þar á meðal að einstaklega einföldu og gómsætu kartöflusalati sem tekur enga stund að útbúa. Grískt sumarsalat Sósa – Hráefni: 2 msk. nýkreistur sítrónusafi ½ tsk. Dijon sinnep ¼ bolli ólífuolía ½ rauðlaukur, þunnt skorinn salt og pipar Salatið – Hráefni: 3 bollar kjúklingabitar, Lesa meira
Matseðill vikunnar: Fimm ferskir réttir til að fagna vorinu
MaturVeðrið er dásamlegt og þá er gott að elda létta og góða rétti sem lyfta andanum. Hér eru nokkrar hugmyndir fyrir þessa yndislegu viku. Mánudagur – Þorskur með ferskum kryddjurtum Uppskrift af Rocky Moutain Cooking Hráefni – Sósa: 1 búnt fersk steinselja ¼ bolli fersk dill 2 msk. saxaður skalottlaukur 2 tsk. saxaður hvítlaukur 2 Lesa meira
Stórfurðulegir réttir sem þú annað hvort elskar eða hatar
MaturÞað er svo skrýtið veðurfar á Íslandi þessa dagana að við á matarvefnum ákváðum að hafa eingöngu skrýtnar uppskriftir í vikumatseðlinum. Hér koma uppskriftir sem þú annað hvort elskar eða hatar, en ljóst er að þær vekja upp forvitni. Mánudagur – Þorskur með kaffismjöri Uppskrift af Cooking With Mamma C Hráefni: 680 g ferskur þorskur Lesa meira
Kvöldmaturinn klár á tólf mínútum: Þú trúir því ekki hvað þetta er einfalt
MaturÞað er oft ansi mikill höfuðverkur að reyna að finna út úr því hvað maður ætlar að hafa í kvöldmat. Hér er réttur sem leysir öll slík vandamál og er líka einstaklega fljótlegur. Kúskús-salat Hráefni: 1¼ bolli kúskús 315 ml sjóðandi vatn 1 grænmetisteningur, mulinn 1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður 1 tsk. þurrkað kóríander 400 g Lesa meira
Meghan Markle gefur uppskrift að einföldu salati
MaturÁður en Meghan Markle varð hertogynjan af Sussex var hún ekki aðeins farsæl leikkona heldur einnig lífsstílsbloggari. Meghan hélt úti bloggsíðunni The Tig, þar sem var til að mynda að finna ýmsar uppskriftir – til dæmis þessa hér. Grænkálssalat Hráefni: 2 grænkálsbúnt 2 msk. ólífuolía safi úr ½ sítrónu ½ skalottlaukur, saxaður 1 tsk. hunang Lesa meira
Þetta borðar ofurfyrirsæta yfir daginn
MaturOfurfyrirsætan Miranda Kerr deilir því sem hún borðar yfir daginn í myndbandi á Facebook-síðu Harper‘s Bazaar. „Eitt af mínum uppáhalds á morgnana er volgt vatn með sítrónu. Það er frábært til að koma meltingunni í gang og er stútfullt af C-vítamíni,“ segir Miranda og fer því næst í að búa til þeyting sem inniheldur til Lesa meira
Við vissum ekki að brokkolí væri svona gott: Hanna slær í gegn með einföldu ketó-salati
MaturÁ dögunum var ég að prófa mig áfram með brokkolí og útbjó æðislegt salat sem er frábært sem meðlæti með ýmsum mat eða gott eitt og sér. Uppskriftin er einföld og fljótleg og hentar vel þeim sem eru á ketó eða á lágkolvetna matarræði. Ketó brokkolí salat Hráefni: 2 bollar ferskt brokkolí 4 msk mæjónes Lesa meira
10 mínútna salat sem lífgar upp á daginn
MaturÞað er fínt að brjóta upp mataræðið með góðu salati, en það tekur aðeins tíu mínútur að henda þessu salati saman sem er afar bragðgott. 10 mínútna salat Hráefni: 1 1/3 bolli basillauf 2 hvítlauksgeirar 1 msk. rauðvínsedik 2 tsk. sítrónusafi 1 tsk. salt 1 bolli valhnetur, grófsaxaðar ½ bolli ólífuolía 1 lítill brokkolíhaus 1 Lesa meira