fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Tveir duttu á andlitið í nótt

Heimir Hannesson
Sunnudaginn 26. júlí 2020 10:03

mynd/frettabladid

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. Skráð voru rúmlega áttatíu mál og sex voru vistaðir í fangaklefa. Níu voru stöðvaðir fyrir ölvunar og/eða fíkniefnaakstur.

Þá stöðvaði lögregla för bifhjólamanns sem ók á 146 km hraða á 60 götu. Var hann sviptur ökuréttindum sínum á staðnum og má búast við að verða umtalsvert fátækari fyrir vikið.

Fjórir voru handteknir eftir slagsmál í miðbænum og einn fékk að dúsa í fangaklefa vegna málsins. Annar gisti fangaklefa vegna ránstilraunar hans og fyrir að hafa ógnað vegfarendum í miðbænum og reynt að hafa af þeim aur.

Tveir munnu duttu á andlitið, einn í miðbænum og annar í vesturbænum. Voru báðir fluttir með sjúkrabíl á bráðamóttöku. Enn einn slaðaðist við trampólín stökk og var hann einnig fluttur með sjúkrabíl á slysadeild.

Lögregla stöðvaði jafnframt framleiðslu fíkniefna í hverfi 110 í nótt og voru tveir handteknir vegna málsins. Þeim var sleppt að lokinni skýrslutöku.

Ekkert fréttnæmt gerðist á lögreglustöð 2, sem sinnir Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi og má því búast við að þar hafi allt verið með kyrrum kjörum í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“
Fréttir
Í gær

Harður árekstur á Skeiða- og Hrunamannavegi

Harður árekstur á Skeiða- og Hrunamannavegi
Fréttir
Í gær

Kattaeigendur í Árbænum óttaslegnir vegna manns sem veiðir ketti – DÝR og MAST komin í málið

Kattaeigendur í Árbænum óttaslegnir vegna manns sem veiðir ketti – DÝR og MAST komin í málið
Fréttir
Í gær

Íslenskir ökumenn fá kaldar kveðjur: „Mynstur sem ég hef séð alla vikuna“

Íslenskir ökumenn fá kaldar kveðjur: „Mynstur sem ég hef séð alla vikuna“
Fréttir
Í gær

Hundur skilinn eftir einn dögum saman – Nágrannar tóku málin í sínar hendur

Hundur skilinn eftir einn dögum saman – Nágrannar tóku málin í sínar hendur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem lést á Oasis tónleikunum á Wembley

Maðurinn sem lést á Oasis tónleikunum á Wembley
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“