fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fókus

Opnun Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar: Stútfullt hús og frábær stemning

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 6. apríl 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Opnunarhátíð Alþjóðlegrar barnakvikmyndahátíðar fór fram í gær í Bíó Paradís og það var troðfullt hús af krökkum í búningum, foreldrum, ömmum og öfum, frænkum og frændum sem mættu með heiðursgestunum, börnunum.

Vísinda Villi sýndi nokkrar tilraunir. Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri bíósins, borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson og forsetafrúin Eliza Reid héldu ræður og opnuðu hátíðina. Íbúðin Valdís mætti á svæðið og bauð upp á ís og öll börn fengu popp og svala.

Carolina Salas ljósmyndari mætti og fangaði stemninguna og stuðið.

Fjöldi ókeypis viðburða og námskeiða verður á hátíðinni og almennt miðaverð á hátíðina er aðeins 1000 kr.

Upplýsingar um alla viðburði má finna á heimasíðuFacebooksíðu eða í dagskrárbæklingi hátíðarinnar.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valgeir brattur í erfiðri baráttu við eitlakrabbamein

Valgeir brattur í erfiðri baráttu við eitlakrabbamein
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum