fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
FréttirPressan

Sprenging í Lundúnum – 30 slösuðust

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. maí 2018 05:09

Breskir lögreglumenn að störfum. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sprenging varð í Stamford Hill í norðurhluta Lundúna í nótt. Að minnsta kosti 30 slösuðust. Ekki er talið að um alvarleg meiðsl sé að ræða. Fólkið var á hátíð á vegum gyðinga í borginni þegar mikil sprenging varð í bálkesti.

Breskir fjölmiðlar segja að misvísandi fréttir hafi borist um hvað hafi valdið sprengingunni en meðal þess sem hefur komið fram er að bensíni hafi verið skvett á bálið og einnig hefur komið fram að farsímar hafi verið á bálkestinum og hafi sprungið.

Á vefsíðunni The Yeshiva World kemur fram að mikil ringulreið hafi orðið í kjölfar sprengingarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Skipstjórinn dæmdur í fjögurra ára fangelsi eftir harmleikinn

Skipstjórinn dæmdur í fjögurra ára fangelsi eftir harmleikinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Reyndi að svindla á reglunum varðandi samakstur – Lögreglan sá við honum

Reyndi að svindla á reglunum varðandi samakstur – Lögreglan sá við honum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga