fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
Fréttir

Leikarar í Borgarleikhúsinu fara í verkfall – Þetta eru dagarnir

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 12. mars 2025 17:25

Að óbreyttu falla niður sýningar í Borgarleikhúsinu eftirfarandi daga. Mynd/Reykjavíkurborg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarar í Borgarleikhúsinu munu fara í verkfall í samanlagt sjö daga. Kjaraviðræður hafa verið í hnút í langan tíma.

Í tilkynningu frá Félagi íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum (FÍL) í dag kemur fram að viðræður samninganefndar við Samtök atvinnulífsins og Leikfélag Reykjavíkur hafi verið lýstar árangurslausar 5. mars. En viðræðurnar höfðu staðið yfir síðan í september.

Á deildarfundi 2. deildar FÍL þann 11. mars var ákveðið að fara í atkvæðagreiðslu um verkfall leikara og dansara hjá Leikfélagi Reykjavíkur, það er í Borgarleikhúsinu.

90 prósent samþykktu verkfall og mun það því verða klukkan 18:30 til 23:00 eftirfarandi daga:

Fimmtudaginn 20. mars, föstudaginn 21. mars, laugardaginn 22. mars, sunnudaginn 23. mars, fimmtudaginn 27. mars, laugardaginn 29. mars og sunnudaginn 30. mars.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Réttarhöld hafin yfir Hauki sem ákærður er fyrir tilraun til manndráps – „Flestir feður hefðu brugðist eins við og ég þetta kvöld“

Réttarhöld hafin yfir Hauki sem ákærður er fyrir tilraun til manndráps – „Flestir feður hefðu brugðist eins við og ég þetta kvöld“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ásthildur Lóa fær stuðning úr mörgum áttum – „Ég vil ekki endilega vammlausan barnamálaráðherra“

Ásthildur Lóa fær stuðning úr mörgum áttum – „Ég vil ekki endilega vammlausan barnamálaráðherra“
Fréttir
Í gær

Pílgrímar flykkjast að líki „áhrifavalds guðs“ – Bresk-ítalskur táningur verður brátt að dýrlingi kaþólsku kirkjunnar

Pílgrímar flykkjast að líki „áhrifavalds guðs“ – Bresk-ítalskur táningur verður brátt að dýrlingi kaþólsku kirkjunnar
Fréttir
Í gær

Nafn hins látna í Gufunesmálinu opinberað

Nafn hins látna í Gufunesmálinu opinberað
Fréttir
Í gær

Varpar ljósi á það sem hefur gerst á bak við tjöldin – „Litlu framleiðendurnir verða að lækka verð sitt um tugi prósenta”

Varpar ljósi á það sem hefur gerst á bak við tjöldin – „Litlu framleiðendurnir verða að lækka verð sitt um tugi prósenta”
Fréttir
Í gær

Ingvar hitti mann í heita pottinum sem sagði farir sínar ekki sléttar: „Séríslensk forræðishyggja“

Ingvar hitti mann í heita pottinum sem sagði farir sínar ekki sléttar: „Séríslensk forræðishyggja“