fbpx
Laugardagur 11.október 2025
Fréttir

Ákærður fyrir stórfellt fíkniefnabrot eftir leit í bílskúr

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 11. október 2025 13:30

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt fyrir mánaðamótin síðustu var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur mál gegn manni sem ákærður er fyrir stórfellt fíkniefnabrot.

Þann 10. apríl á þessu ári gerði lögregla leit í bílskúr mannsins í Reykjavík og var hann þar með rúmlega 8 kg af marihúana og 230 g af amfetamíni.

Auk fíkniefnanna voru ýmis tæki haldlögð og krafist er upptöku á þeim ásamt fíkniefnunum. Meðal annars er þar um að ræða svokallað „Buddies Pump Box“ en það er tæki til að útbúa sígarettur eða jónur. Einnig voru haldlagðar tvær milligrammavogir og svartur Samsung Galaxy sími.

Ekki kemur fram í ákærunni hversu hreint amfetamínið var en 230 g af hreinu amfetamíni gefa um 2.300 neysluskammta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ásakanir ganga á víxl meðal fasteignasala og byggingafélagsins – Á milli stendur ekkja sem er búin að selja ofan af sér

Ásakanir ganga á víxl meðal fasteignasala og byggingafélagsins – Á milli stendur ekkja sem er búin að selja ofan af sér
Fréttir
Í gær

Réðist á tvö börn á kjúklingastað í Reykjavík – „Lítið sem ekkert tilefni“

Réðist á tvö börn á kjúklingastað í Reykjavík – „Lítið sem ekkert tilefni“
Fréttir
Í gær

Situr í súpunni eftir að hafa keypt flugmiða í vitlausa átt

Situr í súpunni eftir að hafa keypt flugmiða í vitlausa átt
Fréttir
Í gær

Elliði skrifaði færslu um Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“

Elliði skrifaði færslu um Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Austurríkismenn hóta að halda ekki Eurovision ef Ísraelum verður vikið úr keppni

Austurríkismenn hóta að halda ekki Eurovision ef Ísraelum verður vikið úr keppni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Keypti hund dýrum dómum en á að fá hann endurgreiddan – Reyndist vera „gallaður“

Keypti hund dýrum dómum en á að fá hann endurgreiddan – Reyndist vera „gallaður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Díana nefnir dæmi um ótrúlega stöðu námsláns sem hefur verið greitt af í 12 ár

Díana nefnir dæmi um ótrúlega stöðu námsláns sem hefur verið greitt af í 12 ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gera grín að auglýsingu fullveldissinna um bókun 35 – „Málþing haldinn“?

Gera grín að auglýsingu fullveldissinna um bókun 35 – „Málþing haldinn“?