fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum í búningsklefa í Reykjavík

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 12:00

Mynd: Grok. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður hefur verið ákærður fyrir brot gegn kynferðislegri friðhelgi og gegn barnaverndarlögum með því að hafa mánudaginn 9. október árið 2023 tekið upp án samþykkis myndband á farsíma sinn af tveimur drengjum þar sem sást í rass þeirra og kynfæri. Er hann þar með sagður hafa framleitt myndefni sem sýndi börn á kynferðislegan hátt.

Ákæra málsins er nafn- og staðreyndahreinsuð. Kemur fram að atvikið átti sér stað í búningsklefa í Reykjavík en ekki koma fram nánari upplýsingar um staðsetningu. Að öllum líkindum er um að ræða búningsklefa sundstaðar.

Í ákærunni segir ennfremur: „Með háttsemi sinni sýndu ákærði börnunum jafnframt yfirgang, ósiðlegt athæfi og vanvirðandi framkomu.“

Málið var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær, þann 19. maí. Þinghald í málinu er lokað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Í gær

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Í gær

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna
Fréttir
Í gær

Segir nauðsynlegt að takmarka Airbnb og setja á leigubremsu

Segir nauðsynlegt að takmarka Airbnb og setja á leigubremsu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Prís alltaf verið með lægsta verðið

Prís alltaf verið með lægsta verðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness