fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Keyrði viljandi á bíl í Kömbunum svo hann lenti utan vegar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 14. maí 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært mann um fimmtugt fyrir brot á almennum hegningarlögum og umferðarlögum með því að hafa miðvikudaginn 17. janúar 2024 ekið bíl suður Suðurlandsveg, á leið niður Kambana, sviptur ökurétti og án nægjanlegrar tillitssemi og varúðar og án þess að hafa nægilegt hliðarbil á milli bíla.

Í ákærunni er hann sagður hafa keyrt vísvitandi utan í hlið bíls sem hafnaði utan vegar en ökumaður hans náði að aka aftur inn á akbrautina. Í kjölfarið sinnti ákærði ekki skyldum sínum við umferðaróhapp heldur keyrði á brott. Er hann sakaður um að hafa á ófyrirleitinn hátt stofnað lífi og heilsu hins ökumannsins í hættu.

Málið var þingfest fyrir Héraðsdómi Suðurlands þann 8. maí síðastliðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“