fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Tveimur mótorhjólum stolið – Heitir fundarlaunum

Ritstjórn DV
Laugardaginn 7. september 2024 16:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fannar Freyr Snorrason auglýsir eftir tveimur forláta mótorhjólum sem var stolið af honum fyrir skömmu. Hann segir í Facebook-færslu:

„Brotist var inn í gáma hjá okkur og 2 stk mótorhjólum stolið! Við erum ekki alveg klárir á því hvenær þetta hefur gerst en mögulega nokkrir dagar síðan.

Hjólin eru Ktm xc 250 og yamaha yz250f, okkur þætti mjög vænt um að fá þessi hjól til baka svo endilega hafið augun opin og deilið þessu áfram.

Hægt er að senda bara á mig línu hér ef þið verðið var við eitthvað eða hafið einhverjar upplýsingar sem gætu hjálpað, og svo auðvitað hægt að tilkynna til lögreglu líka.

Allar ábendingar vel þegnar!

Fundarlaun í boði!“

Þeir sem hafa upplýsingar um hjólin geta haft samband við Fannar í gegnum Facebook-síðu hans. Hægt er að smella á færsluna hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi