fbpx
Mánudagur 20.maí 2024
Fréttir

Segja samdrátt vera staðreynd í rússneska hagkerfinu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 06:30

Frá Moskvu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneskt efnahagslíf stendur frammi fyrir ýmsum áskorunum og það er þörf á lausnum strax.

Þetta er mat hugveitunnar Center for Macroeconomic Analysis and Short-Term Forecasting. Reuters segir að hugveitan hafi góð tengsl við valdhafa í Kreml.

Í skýrslu hugveitunnar kemur fram að iðnaðarframleiðsla landsins standi í stað og útflutningur haldi áfram að dragast saman.

Bent er á langtímavandamál rússnesks efnahagslífs og því slegið föstu að þörf sé á lausnum strax.

Hugveitan varar einnig við skorti á hrávörum og íhlutum.

Þrátt fyrir stríðsrekstur Rússa í Úkraínu í rúmlega tvö ár, komst efnahagslíf landsins betur í gegnum síðasta ár en reiknað var með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilja reisa vonarvita fyrir Grindavík – Upplýsta Grindavíkur geit

Vilja reisa vonarvita fyrir Grindavík – Upplýsta Grindavíkur geit
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rúnar Hroði gefst ekki upp: „Ég ætla að fara með þetta alla leið“

Rúnar Hroði gefst ekki upp: „Ég ætla að fara með þetta alla leið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristín nefnir algeng mistök við fasteignakaup og hvernig hægt er að forðast þau

Kristín nefnir algeng mistök við fasteignakaup og hvernig hægt er að forðast þau
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Málfræðingur ver viðtengingarhátt – „Hvar er sómakennd ykkar?“

Málfræðingur ver viðtengingarhátt – „Hvar er sómakennd ykkar?“