fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Níu klukkustunda gíslatöku í Hollandi lokið – Einn handtekinn

Ritstjórn DV
Laugardaginn 30. mars 2024 12:31

Meintur árásarmaður. Mynd/Shutterstock

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglumenn í Ede í Hollandi hafa handtekið grímuklæddan mann sem réðst inn á skemmtistaðinn Café Petticoat,  í bænum snemma í morgun og hótaði að sprengja sig í loft upp. Aðeins starfsfólk staðarins var statt á staðnum en gíslatakan stóð yfir í níu  klukkutíma og voru um 150 hús í kringum skemmistaðinn rýmd.

Alls er talið að fimm einstaklingar hafi verið inni á staðnum þegar árásarmaðurinn lét til skarar skríða en að minnsta kosti fjórir þeirra fengu að yfirgefa staðinn á meðan atburðarrásin stóð yfir.

Myndir af vettvangi sýna gráklæddan mann færðan inn í lögreglubíl fyrir utan staðinn en ekki liggur fyrir hvað árásarmaðurinn hafði í huga né hvort að hann hafi sett fram einhverjar kröfur á meðan gíslatökunni stóð. Lögreglan á staðnum hefur þó útilokað að um hryðjuverkaárás hafi verið að ræða.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hera úr leik

Hera úr leik
Fréttir
Í gær

Guðrún Karls Helgudóttir er nýr biskup Íslands

Guðrún Karls Helgudóttir er nýr biskup Íslands
Fréttir
Í gær

Borgin segir staðreyndavillur hafa verið í umfjöllun Kastljóss um lóðasamningana við olíufélögin

Borgin segir staðreyndavillur hafa verið í umfjöllun Kastljóss um lóðasamningana við olíufélögin
Fréttir
Í gær

Dóttirin heyrði í skrímslum í herberginu sínu – Það reyndist ekki fjarri lagi

Dóttirin heyrði í skrímslum í herberginu sínu – Það reyndist ekki fjarri lagi
Fréttir
Í gær

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sauð upp úr á bílastæði við Bónus

Sauð upp úr á bílastæði við Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tómas segir mörgum spurningum ósvarað um lát sonar hans á Litla-Hrauni – „Ég skora á Pál Winkel að hafa samband við mig“

Tómas segir mörgum spurningum ósvarað um lát sonar hans á Litla-Hrauni – „Ég skora á Pál Winkel að hafa samband við mig“