fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Heimkomu kokkalandsliðsins vel fagnað

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 9. febrúar 2024 18:00

Íslenska kokkalandsliðinu var vel fagnað í höfuðstöðvum Expert í gær. Mynd: Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kokkalandsliðið lauk í vikunni frábæru móti á Ólympíuleikunum í matreiðslu í Stuttgart þar sem liðið hafnaði í þriðja sæti.

Heimkomu bronsverðlaunahafana var ríkulega fagnað í höfuðstöðvum Expert að Höfðabakka 7 í gær en fyrirtækið er einn af aðalstyrktaraðilum kokkalandsliðsins. Starfsmenn og sérfræðingar Expert tóku vel á móti liðinu ásamt góðum gestum meðal annars forsetahjónunum.Þetta er í annað skiptið sem Ísland lendir í þriðja sæti á Ólympíuleikum og sannarlega frábært að ná að komast aftur á verðlaunapallinn á leikunum. Þetta er samt sem áður besti árangur islenska kokkalandsliðsins í sögunni stigalega séð þótt landsliðið hafi áður náð 3.sæti á leikunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst