fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fréttir

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 11. desember 2024 15:30

Rússneskur kafbátur. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öll rússnesk skip og kafbátar hafa yfirgefið rússnesku flotastöðina í Tartus í Sýrlandi. Þetta sést á gervihnattarmyndum frá á mánudaginn.

Bandaríska hugveitan Institute of the Study of War skýrir frá þessu.

Rússar studdu stjórn Assad forseta af miklum móð og sendu meðal annars hersveitir til að aðstoða stjórnarher hans fyrir nokkrum árum. Þá nýttu þeir tækifærið og komu sér upp flotastöð í Tartu og herflugvelli í Khmeimim.

Ekki er vitað hvert flotinn fór en fregnir hafa borist af því að mörg skipanna haldi sig um 8 km frá höfninni. Hugveitan segir einnig að ekki sé hægt að fullyrða neitt um af hverju flotinn sigldi úr höfn núna.

Rússar vinna nú hörðum höndum að því að tryggja sér áframhaldandi yfirráð yfir herstöðvunum en á meðan óljóst er hver eða hverjir munu fara með völdin í Sýrland, þá er erfitt fyrir Rússa að tryggja sér áframhaldandi yfirráð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi