fbpx
Fimmtudagur 01.júní 2023
Fréttir

Hrannar dæmdur í átta ára fangelsi fyrir skotárásina við Þórðarsveig

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. mars 2023 13:25

Hrannar Fossberg Viðarsson. Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrannar Fossberg Viðarsson hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að hafa skotið á karl og konu á bílaplani við Þórðarsveig í Grafarholti þann 10. febrúar árið 2022. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Mannlíf greinir frá. Hrannar er jafnframt dæmdur til að greiða brotaþolunum 4,5 milljónir króna í miskabætur.

Konan, sem er fyrrverandi unnusta Hrannars, fékk skot í magann og slasaðist lífshættulega, maðurinn fékk skot í lætið. Hrannar var í um 30-40 metra fjarlægð frá brotaþolunum og skaut á þau úr farþegasæti bíls.

Fyrir dómi viðurkenndi Hrannar stórfellda líkamsárás en hafnaði því að hafa ætlað að myrða fólkið. Hann fullyrti jafnframt að árásin hefði beinst að karlmanninum en konan hefði óvart orðið fyrir skoti.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þóttust vera að safna fé fyrir heyrnarskerta

Þóttust vera að safna fé fyrir heyrnarskerta
Fréttir
Í gær

Þórhallur hjólar í Jón fyrir að stela dagskrá Sýnar – „Fyrir góðmennskuna tekur hann háar fjárhæðir“

Þórhallur hjólar í Jón fyrir að stela dagskrá Sýnar – „Fyrir góðmennskuna tekur hann háar fjárhæðir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Yfirmaður bandaríska heraflans segir að F-16 verði ekki „töfravopn“ fyrir Úkraínu

Yfirmaður bandaríska heraflans segir að F-16 verði ekki „töfravopn“ fyrir Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir ummæli Medvedev sæta tíðindum

Segir ummæli Medvedev sæta tíðindum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Umfangsmestu drónaárásir á Kyiv frá upphafi stríðs – Hóta Írönunum afleiðingum fyrir að skaffa Rússum vopnin

Umfangsmestu drónaárásir á Kyiv frá upphafi stríðs – Hóta Írönunum afleiðingum fyrir að skaffa Rússum vopnin
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sonur Helgu var sóttur með aðför á Barnaspítala Hringsins og þvingaður í umsjá föður síns – „Tilbúin að fórna öllu sem ég á til að bjarga börnunum mínum“ 

Sonur Helgu var sóttur með aðför á Barnaspítala Hringsins og þvingaður í umsjá föður síns – „Tilbúin að fórna öllu sem ég á til að bjarga börnunum mínum“