fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Pútín fyrirskipar leyniþjónustunni að herða aðgerðir sínar gegn Vesturlöndum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 1. mars 2023 07:00

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í ávarpi Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, til leyniþjónustunnar FSB fyrirskipaði hann henni að herða aðgerðir sínar gegn Vesturlöndum.

The Guardian skýrir frá þessu og segir að Pútín hafi sagt að vestrænar leyniþjónustur hafi lengi verið mjög virkar í Rússlandi og nú hafi þær bætt enn fleira fólki og öðrum úrræðum í aðgerðir sínar gegn Rússlandi. „Við verðum að bregðast við í samræmi við þetta,“ sagði Pútín.

Hann sagði að FSB eigi að berjast gegn „njósnum og skemmdarverkaaðgerðum“ sem séu skipulagðar af Úkraínu og Vesturlöndum.

Pútín viðurkenndi einnig í ræðunni að starfsmenn FSB hafi fallið í stríðinu í Úkraínu og sagði að stjórnendur leyniþjónustunnar verði að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að styðja við fjölskyldur hinna föllnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Silva aftur heim
Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Í gær

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Í gær

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Í gær

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram
Fréttir
Í gær

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“
Fréttir
Í gær

Elín Hirst óttast um velferð föður síns

Elín Hirst óttast um velferð föður síns