fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
Fréttir

Segir að öllu sé lokið hjá Pútín ef Úkraínumenn ná ákveðnu landsvæði aftur

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 09:00

Tilboð Pútíns þykir ekki spennandi. Mynd/AFP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boris Johnson, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, er einarður stuðningsmaður Úkraínu í stríðinu við Rússland. Hann var í Washington D.C. í Bandaríkjunum í gær þar sem hann kom fram á vegum hugveitunnar Atlantic Council.

Sky News segir að Johnson hafi komið fram hjá hugveitunni til að þrýsta á Vesturlönd að halda áfram að styðja Úkraínu. Hann sagði að „engar gildar ástæður séu fyrir töfum“ á stuðningi Vesturlanda við Úkraínu.

Hann sagði að vestræn bandalagsríki Úkraínu „eigi að láta Úkraínumenn fá allt það sem þeir þurfa til að binda endi á þetta stríð“. „Látum þá fá þessi verkfæri núna,“ sagði hann.

Hann sagði að ef Úkraínumönnum takist að ná landræmunni á milli Maríupól, Donbas og Krím muni það hjálpa til við að binda endi á stríðið: „Ef þeir ná Melitopol og Berdiansk og Maríupól, ná þessum svæðum, þá er þessu lokið hjá Pútín.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Eydís lýsir ofbeldi hjá Vottunum: Börn dregin á eyrunum inn í hliðarherbergi og potað milli rifja á kornabarni

Eydís lýsir ofbeldi hjá Vottunum: Börn dregin á eyrunum inn í hliðarherbergi og potað milli rifja á kornabarni
Fréttir
Í gær

Snapchat-perri fyrir dóm á Akureyri – „Sýndi henni vanvirðandi, ósiðlegt og lostugt athæfi“

Snapchat-perri fyrir dóm á Akureyri – „Sýndi henni vanvirðandi, ósiðlegt og lostugt athæfi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðir laut í lægra haldi fyrir Fæðingarorlofssjóði – Taldi að um hagsmunamál fyrir íslenska lækna væri að ræða

Móðir laut í lægra haldi fyrir Fæðingarorlofssjóði – Taldi að um hagsmunamál fyrir íslenska lækna væri að ræða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi starfsmaður lagði 100 Iceland Hotel fyrir dómi

Fyrrverandi starfsmaður lagði 100 Iceland Hotel fyrir dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gallharðir erlendir áróðursmeistarar Pútíns funduðu í Moskvu

Gallharðir erlendir áróðursmeistarar Pútíns funduðu í Moskvu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pútín gerir stúdentum tilboð sem þeir vilja hafna en geta ekki hafnað

Pútín gerir stúdentum tilboð sem þeir vilja hafna en geta ekki hafnað