fbpx
Föstudagur 30.september 2022

Pútín

Hvað þarf til, til að Pútín verði steypt af stóli?

Hvað þarf til, til að Pútín verði steypt af stóli?

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Rússneski herinn hefur farið halloka í Úkraínu að undanförnu og hafa Úkraínumenn unnið góða sigra í Kharkiv og Kherson og náð stórum landsvæðum úr höndum Rússa. Á sama tíma vex andstaðan við Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, í Rússlandi. Aðdáun rússneskra fjölmiðla, sem lúta stjórn yfirvalda, á stríðinu er farin að dvína og óánægjan er farin að skína í gegn á pólitíska sviðinu. Lesa meira

Gagnrýni á stríð Pútíns kraumar í Rússlandi – „Þetta er því auðvitað slæm staða fyrir Pútín“

Gagnrýni á stríð Pútíns kraumar í Rússlandi – „Þetta er því auðvitað slæm staða fyrir Pútín“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Eftir gagnsóknir Úkraínumanna í Kherson og Kharkiv hefur gagnrýni á stríð Pútíns færst í aukana á þeim samfélagsmiðlum sem Rússar hafa enn aðgang að. Í rússneskum fjölmiðlum, sem sæta harðri ritskoðun, er hin opinbera skýring á ósigrum rússneska hersins sú að verið sé að „endurskipuleggja“ herdeildir og því hafi þær verið kallaða frá þeim svæðum í Kherson og Kharkiv sem Úkraínumenn hafa náð á sitt Lesa meira

Telur að Pútín muni lýsa yfir stríði – „Ein klikkuð ákvörðun ofan á aðra“

Telur að Pútín muni lýsa yfir stríði – „Ein klikkuð ákvörðun ofan á aðra“

Fréttir
26.08.2022

Fréttir hafa borist af því að Rússar eigi í erfiðleikum með að fá nægilega marga hermenn til að senda á vígvöllinn í Úkraínu. Vladímír Pútín, forseti, hefur ekki lýst yfir stríði á hendur Úkraínu og heldur fast við að um „sérstaka hernaðaraðgerð“ sé að ræða. Af þeim sökum geta hermenn neitað að fara til Úkraínu að berjast Lesa meira

Martröð Pútíns

Martröð Pútíns

Fréttir
24.08.2022

Í dag eru sex mánuðir liðnir síðan Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, skipaði her sínum að ráðast inn í Úkraínu. Markið var sett hátt. Það átti að ná höfuðborginni Kyiv á vald Rússa á skömmum tíma og „afnasistavæða“ Úkraínu að sögn Pútíns. En innrásin er orðin sneypuför rússneska hersins sem hefur ekki náð þeim markmiðum sem sett voru. Skemmst er að minnast Lesa meira

Pútín með nýja áróðursaðferð sem byggist á vestrænni hugmynd

Pútín með nýja áróðursaðferð sem byggist á vestrænni hugmynd

Fréttir
14.07.2022

Rússar, undir forystu Vladímír Pútíns forseta, eru byrjaðir að beita nýrri áróðursaðferð til að reyna að vinna Úkraínumenn á sitt band. Aðferðin er sótt til Vesturlanda. Þetta snýst um að rússneskar borgir og bæir eru gerðir að vinabæjum úkraínskra bæja og borga. Síðan heita vinabæirnir því að aðstoða við uppbygginguna í Úkraínu og reynt er að grafa undan Lesa meira

Þjóðverjar óttast að Rússar reyni aftur að myrða Navalnij – Efla öryggisgæslu hans

Þjóðverjar óttast að Rússar reyni aftur að myrða Navalnij – Efla öryggisgæslu hans

Pressan
14.09.2020

Þýsk yfirvöld hafa aukið verulega við öryggisgæslu við Charité-sjúkrahúsið í miðborg Berlín en þar liggur Alexei Navalny, einn helsti andstæðingur Vladimir Pútíns Rússlandsforseta. Hann er að jafna sig eftir að eitrað var fyrir honum þann 20. ágúst þegar hann var á ferð um Rússland. Þýsk stjórnvöld segja að ný og enn hættulegri tegund af novichok Lesa meira

Gunnar Smári segir enga ógn stafa af Pútín: „Rússland er aumingi í samanburði við Sovét“

Gunnar Smári segir enga ógn stafa af Pútín: „Rússland er aumingi í samanburði við Sovét“

Eyjan
22.08.2019

Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, telur að engin ógn stafi af Vladimir Pútín forseta Rússlands, þar sem stærð hagkerfis Rússlands sé minni en á tímum Sovétríkjanna og landsframleiðslan sé minni nú en á tímum kalda stríðsins. Rússland réðst sem kunnugt er inn í Úkraínu árið 2014 og hertók Krímskaga, sem varð til þess að Lesa meira

Guðni forseti fundar með Pútín í Pétursborg: „Vér mótmælum allir!“

Guðni forseti fundar með Pútín í Pétursborg: „Vér mótmælum allir!“

Eyjan
08.04.2019

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson sækir norðurslóðaráðstefnu, International Arctic Forum, í Pétursborg í Rússlandi dagana 9. og 10. apríl. Á ráðstefnunni mun forseti m.a. taka þátt í pallborðsumræðum síðdegis þriðjudaginn 9. apríl ásamt Vladímír Pútín forseta Rússlands, Sauli Niinistö forseta Finnlands, Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs og Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar. Málstofan ber yfirskriftina Norðurslóðir – Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af