Sagður hafa grínast með þetta
EyjanFyrst þvertók Boris Johnson fyrir að hafa haldið ólögleg samkvæmi á meðan strangar sóttvarnaaðgerðir voru í gildi í Bretlandi. Síðar neyddist hann til að viðurkenna að hann hefði haldið samkvæmi þrátt fyrir að það væri bannað á þeim tíma. Hann bað reiða samlanda sína afsökunar en þegar upp var staðið varð þetta mál í bland við önnur til þess að Lesa meira
Enn vindur Partygatehneyksli Boris Johnson upp á sig
PressanÁ meðan harðar sóttvarnaaðgerðir voru í gildi í Bretlandi og stór hluti samfélagsstarfseminnar lá niðri drukku Boris Johnson, forsætisráðherra, og samstarfsfólk hans vín og borðuðu pítsur í bústað forsætisráðherrans í Downingstræti. Þetta gerðist í maí en þá hittust um 20 samstarfsmenn Johnson og hann sjálfur. Sumir sátu inni í húsinu sjálfu en aðrir voru í garðinum. Þetta segja The Guardian og The Independent. Á þessum tíma var Lesa meira
Loksins hefur Boris Johnson staðfest hvað hann á mörg börn – „Ég skipti um margar bleiur“
PressanÞað er ekki algengt að fólk reyni að leyna því hvað það á mörg börn en það er það sem Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur gert fram að þessu. En nú hefur leyndinni verið aflétt því í sjónvarpsþættinum NBC Today spurði þáttastjórnandinn hann hreint út hversu mörg börn hann á. „Áttu sex börn?“ spurði þáttastjórnandinn og því svaraði Johnson: „Já, Lesa meira
Þetta kalla bandamenn Bandaríkjanna Joe Biden
PressanÓhætt er að segja að Joe Biden, Bandaríkjaforseti, glími nú við stærstu pólitísku krísu stjórnmálaferils síns sem er nú ansi langur, nær yfir marga áratugi. Ástæðan er staðan í Afganistan í kjölfar ákvörðunar hans um að ljúka brottflutningi Bandaríkjahers frá landinu fyrir lok ágúst. Ákvörðun hans hefur verið sögð vera „rugl“. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt hann Lesa meira
Eru dagar Boris Johnson á stóli forsætisráðherra taldir? Verður þetta arftaki hans?
EyjanÁ aðeins fjórum vikum hefur stuðningur íhaldsmanna við Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, minnkað um tæplega 36 prósentustig. Johnson er nú fimmti óvinsælasti ráðherrann samkvæmt því sem fram kemur á heimasíðunni Conservative Home. Sumir ganga svo langt að segja að hann sé orðinn valtur í sessi sem forsætisráðherra. Ástæðan fyrir vinsældahrapinu er að stórum hluta reikul stefna Johnson varðandi heimsfaraldur kórónuveirunnar og eru sumir Lesa meira
Tvíbent jólagjöf Boris Johnson til bresku þjóðarinnar – Gæti verið Trójuhestur
PressanBoris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur tilkynnt að slakað verði á sóttvarnaaðgerðum, vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar, um jólin. Þá mega fjölskyldur hittast í fimm daga. En þetta getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir útbreiðslu veirunnar að mati sérfræðinga bresku ríkisstjórnarinnar. Faraldurinn hefur sótt í sig veðrið víða um Evrópu á undanförnum vikum og er Bretland þar engin undantekning. Yfirvöld í Lesa meira
Boris Johnson í sóttkví – Fundaði með þingmanni sem greindist með COVID-19
PressanBoris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, er kominn í sóttkví. Þetta gerðist eftir að í ljós kom að þingmaðurinn Lee Anderson var með COVID-19 en Johnson fundaði nýlega með honum. Anderson fékk einkenni COVID-19 og fór í sýnatöku og var niðurstaðan jákvæð. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að rakningateymi heilbrigðisyfirvalda hafi haft samband við Johnson og sagt honum að hann þyrfti að fara í sóttkví vegna smits Anderson. Johnson tísti um þetta Lesa meira
Bretar herða reglur vegna kórónuveirunnar – Að hámarki sex manns mega safnast saman
FréttirPressanBresk stjórnvöld tilkynna í dag um hertar aðgerðir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ástæðan er að smitum hefur farið fjölgandi í landinu að undanförnu og því telja yfirvöld að grípa þurfi inn í þróun mála til að reyna að snúa henni við. Samkvæmt frétt Sky þá mega að hámarki sex manns safnast saman frá og með næsta mánudegi. Lesa meira
Boris Johnson – „Allir þessir andstæðingar bólusetninga eru klikkaðir“
PressanBoris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur lítið álit á andstæðingum bólusetninga og segir þá vera klikkaða. En á jákvæðari nótum segist hann viss um að Bretland verði komið vel á veg út úr kórónuveirufaraldrinum um mitt næsta ár. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að Johnson hafi heimsótt læknastofu í Lundúnum fyrir helgi þar sem hann ræddi við starfsfólkið. Lesa meira
Boris Johnson er farinn í megrun og vill að öll breska þjóðin geri það sama
PressanOffita er stórt vandamál í Bretlandi og ekki dró úr vandanum á meðan samfélaginu var lokað að stórum hluta vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. En nú á að gera eitthvað í málunum, það er að minnsta kosti vilji ríkisstjórnar Boris Johnson. Johnson hefur í hyggju að senda þjóðina í megrun og sjálfur er hann byrjaður í megrun. Lesa meira