Þriðjudagur 21.janúar 2020

Boris Johnson

Brynjar kemur Boris og Davíð til varnar: „Þetta eru ekki fullkomnir menn frekar en aðrir“

Brynjar kemur Boris og Davíð til varnar: „Þetta eru ekki fullkomnir menn frekar en aðrir“

Eyjan
24.07.2019

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ekki sáttur við þá meðferð sem nýr forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, fær hjá andstæðingum sínum og fjölmiðlum. Segir hann sönginn kunnuglegan úr átt vinstrimanna: „Þegar borgaralegu lýðræðisöflin verða þeirrar gæfu aðnjótandi að velja til forystu öfluga leiðtoga fara andstæðingarnir, og sérstaklega miðlar þeirra, að ráðast að persónunni. Þeir eru gjarnar Lesa meira

Boris færist nær

Boris færist nær

15.06.2019

Allar líkur eru á að Boris Johnson verði næsti formaður Íhaldsflokksins í Bretlandi og þar með forsætisráðherra landsins þar sem flokkurinn leiðir ríkisstjórn. Boris hefur verið fráfarandi forsætisráðherra, Theresu May, óþægur ljár í þúfu og fer fremstur í flokki Brexit-sinna. Johnson fékk langflest atkvæði í annarri umferð atkvæðagreiðslu flokksins og eru nú aðeins sjö frambjóðendur eftir. Johnson fékk alls 114 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af