fbpx
Sunnudagur 12.júlí 2020

Boris Johnson

Boris Johnson er farinn í megrun og vill að öll breska þjóðin geri það sama

Boris Johnson er farinn í megrun og vill að öll breska þjóðin geri það sama

Pressan
Fyrir 4 dögum

Offita er stórt vandamál í Bretlandi og ekki dró úr vandanum á meðan samfélaginu var lokað að stórum hluta vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. En nú á að gera eitthvað í málunum, það er að minnsta kosti vilji ríkisstjórnar Boris Johnson. Johnson hefur í hyggju að senda þjóðina í megrun og sjálfur er hann byrjaður í megrun. Lesa meira

Boris Johnson lofar Bretum miklum opinberum fjárfestingum

Boris Johnson lofar Bretum miklum opinberum fjárfestingum

Pressan
Fyrir 1 viku

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, lofar samlöndum sínum miklum opinberum framkvæmdum og fjárfestingum á næstunni, hann segir umfangið verða í „Roosevelt-stíl“. Þar vísar hann til „New Deal“ áætlunar Franklin D. Roosevelt, Bandaríkjaforseta, sem skapaði mörg ný störf við opinberar framkvæmdir og átti stóran hlut að máli við að koma Bandaríkjunum í gegnum kreppuna miklu á fjórða áratug síðustu aldar. Johnson segir að Lesa meira

Segir Boris Johnson „alvarlega veikan“ og þurfi líklega að vera í öndunarvél

Segir Boris Johnson „alvarlega veikan“ og þurfi líklega að vera í öndunarvél

Pressan
07.04.2020

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, var fluttur á gjörgæsludeild St. Thomas sjúkrahússins í Lundúnum í gær. Tólf dagar eru síðan hann greindist með COVID-19. Prófessor við University College London segir að Johnson sé „alvarlega veikur“ og þurfi líklega að vera í öndunarvél. Í tilkynningu frá embætti forsætisráðherra í gær sagði að Johnson hafi þjáðst af „viðvarandi“ Lesa meira

Brynjar kemur Boris og Davíð til varnar: „Þetta eru ekki fullkomnir menn frekar en aðrir“

Brynjar kemur Boris og Davíð til varnar: „Þetta eru ekki fullkomnir menn frekar en aðrir“

Eyjan
24.07.2019

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ekki sáttur við þá meðferð sem nýr forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, fær hjá andstæðingum sínum og fjölmiðlum. Segir hann sönginn kunnuglegan úr átt vinstrimanna: „Þegar borgaralegu lýðræðisöflin verða þeirrar gæfu aðnjótandi að velja til forystu öfluga leiðtoga fara andstæðingarnir, og sérstaklega miðlar þeirra, að ráðast að persónunni. Þeir eru gjarnar Lesa meira

Boris færist nær

Boris færist nær

15.06.2019

Allar líkur eru á að Boris Johnson verði næsti formaður Íhaldsflokksins í Bretlandi og þar með forsætisráðherra landsins þar sem flokkurinn leiðir ríkisstjórn. Boris hefur verið fráfarandi forsætisráðherra, Theresu May, óþægur ljár í þúfu og fer fremstur í flokki Brexit-sinna. Johnson fékk langflest atkvæði í annarri umferð atkvæðagreiðslu flokksins og eru nú aðeins sjö frambjóðendur eftir. Johnson fékk alls 114 Lesa meira

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Ja-ja ding dong