fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Egill furðulostinn yfir tilnefningum til íslensku bókmenntaverðlaunanna – „Þetta er ótrúleg yfirsjón, einhver sú stærsta í sögu verðlaunanna“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 1. desember 2023 17:16

Egill Helgason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason, umsjónarmaður Kiljunnar, segist eiginlega vera furðulostinn yfir tilnefningum til íslensku bókmenntaverðlaunanna. Segist Egill sakna þar Gyrðis Elíssonar en ljóðabækurnar tvær sem sendi frá sér á dögunum hafa fengið lofsamlega dóma. Í þætti Egils sagði Kolbrún Bergþórsdóttir, einn helsti bókmenntaspekúlant landsins, ekki vita hvernig hún gæti hrósað verkunum nógu mikið. „Þetta eru ótrúlega falleg og næm ljóð sem vekja mann virkilega til umhugsunar,“ sagði Kolbrún meðal annars. Undir þetta tók Egill sjálfur heilshugar sem og hinn gagnrýndandi þáttarins, Ingibjörg Iða Auðunardóttir. Ljóst er að þremenningarnir hafa eflaust búist við að sjá Gyrði á lista tilnefndra en svo var ekki.

Tilkynnt var um þá sem hlutu tilnefningar nú fyrir stundu en í flokki skáldverka eru eftirfarandi verk tilnefnd:

„Ég er eiginlega furðu lostinn. Gyrðir Elíasson ekki tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir ljóðabækurnar Dulstirni/Meðan glerið sefur. Þetta er ótrúleg yfirsjón, einhver sú stærsta í sögu verðlaunanna. Hinar bækurnar eru góðs maklegar, sumar framúrskarandi, en kvæði Gyrðis eru á plani sem vart þekkist hérna. Athyglisvert líka að bara skáldsögur eru tilnefndar í fagurbókmenntaflokknum.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi