fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Eldsvoði í Funahöfða

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 16. október 2023 15:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur logar í atvinnuhúsnæði í Funahöfða. Meðfylgjandi myndir tók aðili úr nokkurri fjarlægð frá vettvangi.

Er DV hafði samband við Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins fengust þær upplýsingar að allt tiltækt slökkvilið væri á vettvangi og væri að hefja aðgerðir. Ekki var vitað um umfang eldsins.

Hins vegar sést ekki reykur lengur frá svæðinu og má því búast við að búið sé að ná niðurlögum eldsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Í gær

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“